Aðalfundur 2011

Aðalfundur Landsbankans (NBI hf.) fyrir árið 2010 var haldinn á Hilton Nordica þann 28. apríl 2011.


Niðurstöður aðalfundar

Meðal þess sem samþykkt var á aðalfundi NBI hf. sem haldin var á Hilton Nordica 28. apríl, var að breyta lögheiti bankans í Landsbankinn hf. Er þetta í fullu samræmi við yfirlýsta stefnu bankans um að mikilvægara sé að breyta hugarfari en að skipta um nafn. Nafnið Landsbankinn hefur verið og verður vörumerki bankans. Nafnið NBI hf. sem verið hefur lögheitið verður með þessu lagt niður.

Fréttatilkynning um niðurstöður aðalfundar 2011

Hafðu samband

Fjárhagsdagatal


Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar

Tengt efni