Aðalfundir

Aðalfundur Landsbankans hf. 2020

Aðalfundur Landsbankans hf. var haldinn miðvikudaginn 22. apríl 2020 kl. 13.00. Fundinn átti upphaflega að halda 27. mars 2020 en honum var frestað vegna útbreiðslu Covid-19. 

Dagskrá

  1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár.
  2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar.
  3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á næstliðnu reikningsári.
  4. Tillaga bankaráðs um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar.
  5. Tillögur til breytinga á samþykktum.
  6. Kosning bankaráðs.
  7. Kosning endurskoðanda.
  8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil.
  9. Önnur mál.

Aðalfundargögn

Niðurstöður aðalfundar Landsbankans 2020

Fundargerð aðalfundar Landsbankans 2020

Dagskrá aðalfundar 2020

Tillögur til aðalfundar 2020

Upplýsingar um aðila í framboði til bankaráðs

Umboð til að greiða atkvæði

Fundarboð

Skýrsla bankaráðs á aðalfundi Landsbankans

Kynning á afkomu Landsbankans

Ársskýrsla 2019


Hafðu samband

Fjárhagsdagatal


Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar