Skráning

Skráning
Skífurit, línurit og súlurit

Fara mark­að­ir bara upp?

Fræðslufund­ur þar sem far­ið er yfir mik­il­vægi eigna­dreif­ing­ar við upp­bygg­ingu á stönd­ugu eigna­safni og hvernig nota má eigna­dreif­ingu til að lág­marka sveifl­ur í ávöxt­un.

Fræðslufundur

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 15. september í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 8.30 og 9.45. 

Uppselt er á fundinn í Hörpu en hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu.

Dagskrá

Eignadreifing - vænleg leið til árangurs
Kristín Erla Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eignastýringar hjá Landsbankanum

Eignadreifingarsjóðir Landsbréfa
Guðný Erla Guðnadóttir, sjóðstjóri hjá Landsbréfum

The impact of a generation
Richard Wiseman, forstöðumaður hlutabréfastýringar Goldman Sachs

Pallborðsumræður og spurningar
Fundarstjóri er Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í Markaðsviðskiptum hjá Landsbankanum

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur