Leikir Íslands

EM Logo Created with Sketch.
Hér má sjá leikjadagskrá íslenska landsliðisins á EM kvenna í Hollandi í sumar. Dagskráin verður uppfærð eftir sem líður á mótið. Við hvetjum alla til að fylgjast með og styðja stelpurnar okkar heima í stofu, á ferðalaginu, samfélagsmiðlum og auðvitað á vellinum í Hollandi.

Áfram Ísland!
arrow downFara neðar

Dagskrá

26. júlí kl. 18.45

Ísland 0 - 3 Austurríki

Sparta Stadium – Rotterdam

22. júlí kl. 16.00

Ísland 1 - 2 Sviss

Vijverberg – Doetinchem

18. júlí kl. 18.45

Ísland 0 - 1 Frakkland

Willem II - Tilburg