Náman

Ungt fólk

Við létt­um þér líf­ið

Í Námunni færðu enn betri kjör, 2 fyr­ir 1 í bíó, sér­sniðna þjón­ustu og ráð­gjöf eft­ir þín­um þörf­um.

Stúlkur með síma

Námsstyrkir

Á hverju ári veitum við sextán námsstyrki til viðskiptavina sem eru í námi. Heildarupphæð styrkja er 8.000.000 kr.

Ungt fólk

2 fyrir 1 í bíó

Þú færð 2 fyrir 1 í bíó í Laugarásbíói, Smárabíói og Háskólabíói en til viðbótar eru öll þessi bíó samstarfsaðilar Aukakróna. Þú safnar því Aukakrónum ef þú notar kreditkortið í þessum bíóum. Svo getur þú líka alltaf notað úttektarkortið og Aukakrónurnar þínar þar líka.


*Gildir á sýningar mánudaga til fimmtudaga.
*Gildir ekki með öðrum tilboðum, í lúxussal eða á íslenskar myndir.

Viðbótarlífeyrissparnaður er launahækkun

Þegar þú greiðir í séreignarsparnað færð þú í raun launahækkun þar sem launagreiðandi greiðir 2% til viðbótar.

Það er einfalt að spara í appinu

Það er einfalt að setja sér sparnaðarmarkmið í appinu og jafnvel deila því með öðrum, t.d. vinum eða fjölskyldu.

Borgað með Aukakrónum
Allt um Aukakrónur

Aukakrónukorthafar fá afslátt þegar þeir versla hjá samstarfsaðilum og geta nýtt sér ýmis tilboð í hverjum mánuði.

Framfærslulán

Þú getur sótt um framfærslulán sem miðast við 95% af lánsáætlun frá Menntasjóði námsmanna.

  • Hagstæðari kjör en á almennum yfirdráttarlánum.
  • Þú getur stýrt ráðstöfun framfærsluláns að eigin þörfum, fengið alla áætlunina greidda út í einu eða dreift henni niður á mánuði.
  • Vextir eru einungis greiddir af þeim hluta lánsins sem þú nýtir og reiknast þeir af stöðu í lok hvers dags.
Stúlka með síma
Landsbankaappið

Í Landsbankaappinu kemstu í bankann hvar og hvenær sem er. Þú færð skýra og einfalda yfirsýn yfir fjármálin og getur sinnt næstum öllum bankaviðskiptum.

Hvernig borga ég með síma eða úri?

Þú getur skráð debet-, kredit- og gjafakort Landsbankans í Apple Pay eða Android-kortaappið og borgað með símanum eða öðrum snjalltækjum.

Aldrei of snemmt að byrja að spara

Sparnaður er góð leið til þess að láta drauma sína rætast. Það er gaman að sjá fjárhæðina hækka og því fylgir öryggistilfinning að eiga fyrir óvæntum útgjöldum.

Ungt fólk
Hvað breytist við að verða fjárráða?

Á 18. afmælisdeginum þínum verður þú sjálfráða og á sama tíma fjárráða, sem þýðir að þú hefur full yfirráð yfir peningunum þínum sem áður voru á ábyrgð foreldra eða forráðamanna.

Hvaða upplýsingar vinnur bankinn um þig?

Allar upplýsingar um þig eða sem tengjast þér eru persónuupplýsingar, t.d. nafnið þitt, kennitalan, heimilisfang og símanúmer og jafnvel ljósmyndir af þér eða myndbönd.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur