Veltureikningar

Helstu kostir veltureikninga

  • Útgefin debetkort á veltureikninga.
  • Yfirdráttarheimild möguleg.
  • Reikningsyfirlit eru aðgengileg í netbanka.
  • Færslur á reikningsyfirliti vegna gjalda og vaxta eru staðfesting á að búið er að greiða.
    - Ekki eru útbúnar sérstakar kvittanir vegna gjaldfærslu kostnaðar eða vaxta.

Varðan

Vörðureikningur er veltureikningur fyrir trausta og skilvísa viðskiptavini Landsbankans, 25 ára og eldri. Í Vörðunni njóta viðskiptavinir ávinnings af því að vera með öll viðskipti hjá Landsbankanum meðal annars í formi kjara, afslátta í gjaldskrá ásamt því að fá persónulega ráðgjöf og þjónustu.

Nánar um Vörðuna 

Náman

Námureikningur er veltureikningur sniðinn að þörfum ungs fólks á aldrinum 16 - 24 ára. Þeim Námufélögum sem náð hafa 18 ára aldri býðst yfirdráttarheimild sem ber lægri vexti en á hefðbundnum veltureikningum.

Nánar um Námuna 

Klassi

Klassareikningur er veltureikningur fyrir ungt fólk á aldrinum 9-15 ára. Klassafélagar geta fengið Klassadebetkort sem hægt er að nota í hraðbönkum og verslunum.

Nánar um Klassa


Almennir viðskiptaskilmálar Landsbankans