Lækkaðu lánin

Reiknivél til að meta áhrif umframgreiðslu

Hér er hægt að

  • Reikna út og sjá með einföldum hætti áhrif umframgreiðslu á höfuðstól láns til breytingar á greiðslubyrði og kostnaði við lántöku.
  • Reikna út áhrif mánaðarlegra viðbótargreiðslna eða eingreiðslu inn á höfuðstól lánsins.
  • Bera saman áhrif innborgunar á fleiri en eitt lán til að sjá hvaða lán er hentugast að greiða inn á.

Þumalputtaregla um niðurgreiðslu skulda

  • Byrjaðu á að greiða niður skammtímaskuldir á borð við yfirdrátt eða kreditkortaskuldir áður en þú hefur niðurgreiðslu annarra lána. Yfirdráttur og fjölgreiðslur kreditkorta bera yfirleitt hæstu vextina og því skynsamlegt að hefja niðurgreiðslu á þeim. Kynntu þér Lækkaðu yfirdráttinn.

Lán með greiðslujöfnun

Sé greitt inn á lán sem búið er að greiðslujafna fara umframgreiðslur inn á jöfnunarhöfuðstól lánsins, þ.e. þann hluta höfuðstólsins sem myndast við greiðslujöfnun. Fyrir vikið er æskilegra að greiða inn á lán sem ekki er greiðslujafnað eða sækja um að greiðslujafna ekki lán sem ætlunin er að greiða inn á.

  • Leiðbeiningar

Eldri lán til að greiða inn á
  Jafngr. Verðtr. Eftirstöðvar
Vextir
Greiðslugjald
Greiðslubil
Afborganir eftir
1
  
kr.
  
%
   
kr./afb.
  
mán.
  
afb. ( ár)
2
  
kr.
  
%
   
kr./afb.
  
mán.
  
afb. ( ár)
3
  
kr.
  
%
   
kr./afb.
  
mán.
  
afb. ( ár)
  
%
   
kr.