Leiðbeiningar

Svona borgar þú reikninga í hraðbanka

Hraðbankar Landsbankans eru staðsettir víðsvegar um landið. Þú getur t.d. greitt reikninga í hraðbönkum.

Í hraðbönkum getur þú stundað helstu bankaviðskipti sjálf/ur á öllum tímum sólarhringsins.

Til að auðkenna þig þarf þú bara að hafa með þér debet- eða kreditkortið þitt og PIN númerið sem fylgir kortinu.