Um sjóðinn

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er í umsjón Landsbankans sem sér um fjárvörslu og ávöxtun á fé sjóðsins auk þess að sjá um bókhaldsmál, iðgjöld og lífeyrisgreiðslur til sjóðsfélaga.

Hafðu samband

Heimilisfang

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands
Fjármálaráðgjöf Landsbankans
Austurstræti 11
155 Reykjavík

Kennitala: 430269-1519
Reikningur: 0111-26-107922
Nr. lífeyrissjóðs:

  • 730 vegna lögbundins lífeyrissparnaðar
  • 731 vegna viðbótarlífeyrissparnaðar

Opinn / Lokaður

Sjóðurinn tekur við iðgjöldum og geta tannlæknar og makar þeirra greitt í sjóðinn.

Framkvæmdastjóri sjóðsins

Ólafur Páll Gunnarsson
S: 410 7747 
olafurpall@landsbankinn.is

Tengiliður sjóðfélaga

Gústav Gústavsson
S: 410 6221
gustav.gustavsson@landsbankinn.is

Stjórn

Í dag sitja fimm í stjórn lífeyrissjóðsins:

  • Sigurgísli Ingimarsson, formaður
  • Gísli Vilhjálmsson, varaformaður
  • Heiðdís Halldórsdóttir, ritari
  • Margrét Helgadóttir
  • Sæmundur Pálsson

Reiknaðu dæmið

Fáðu ráðgjöf

Um sjóðinn

Upplýsingablað október 2019