Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.

Fundargerðin hefur nú verið birt á vefnum undir skýrslur og skjöl.

Fundargerð ársfundar 2020

Fréttasafn