Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2016

Árið 2016 var gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var ágæt miðað við aðstæður á mörkuðum en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 1,38%. Þá er tryggingafræðileg staða sjóðsins í góðu jafnvægi.

Breyting á hreinni eign 2016 (þús. kr.)
  Séreign Sameign Samtals
Iðgjöld
170.112
74.518
244.630
Lífeyrir
99.533
6.568
106.101
Fjárfestingatekjur
132.999
40.593
173.593
Rekstarkostnaður
10.787
3.133
13.920
Hækkun á hreinni eign
186.871
105.927
292.799
Hrein eign
3.961.471
1.121.615
5.083.086


Kennitölur
  Séreign Sameign
Virkir sjóðfélagar
173
162
Lífeyrisþegar
47
21
 
 
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
1,80%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
8,00%


Efnahagsreikningur 31.12.2016 (þús. kr.)
  Séreign Sameign Samtals
Fjárfestingar
3.928.654
1.100.472
5.029.126
Kröfur
2.987
8.527
11.515
Aðrar eignir
3.969.176
1.122.960
5.092.136
 
 
 
Skuldir
7.705
1.345
9.050
Hrein eign
3.961.471
1.121.615
5.083.086


Ávöxtun
  Séreign Sameign
Hrein raunávöxtun 2016
0,93%
1,38%
3 ára raunávöxtun
5,40%
5,63%
5 ára raunávöxtun
4,70%
6,32%
10 ára raunávöxtun
1,09%
0,92%


Fréttasafn