Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Lífeyrisgáttin – upplýsingar um lífeyrisréttindi á einum stað

Lífeyrissjóðir landsins hafa opnað fyrir aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Í Lífeyrisgáttinni er m.a. að finna réttindi sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Unnið er að því að opna fyrir aðgang sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands að Lífeyrisgáttinni í Netbanka Landsbankans.

Móttaka og þjónusta við sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands er í útibúum Landsbankans. Nánari upplýsingar veitir Lífeyris- og verðbréfaráðgjöf Landsbankans í síma 410 4040 eða á verdbrefaoglifeyrisradgjof@landsbankinn.is.

Fréttasafn