Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Breytingar á stjórn Lífeyrissjóðs Tannlækna

Á ársfundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélagsins var Margrét Helgadóttir kosin í stjórn sjóðsins. Á sama tíma gekk Hallur Halldórsson úr stjórninni. Sjóðurinn þakkar Halli fyrir vel unnin störf fyrir sjóðinn og bíður Margréti velkomna í stjórn. Í stjórn sjóðsins eru nú; Sigurgísli Ingimarsson formaður, Gísli Vilhjálmsson varaformaður, Heiðdís Halldórsdóttir ritari, Sæmundur Pálsson og Margrét Helgadóttir.

Fréttasafn