Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands 2011

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn þann 20. maí 2011, kl. 16:00 í sal Tannlæknafélags Íslands.

Dagskrá fundarins  samkvæmt samþykktum sjóðsins.

Samkvæmt samþykktum kýs ársfundurinn einn aðalmann til setu í stjórn sjóðsins til næstu þriggja ára. Um kjörgengi til stjórnar fer eftir hæfisskilyrðum laga nr. 129/1997 um lífeyrissjóði.

Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins skulu berast stjórn með skriflegum hætti fjórum vikum fyrir ársfund.

Stjórn LTFÍ

Fréttasafn