Kaup og sala

Umsókn um fjármögnun vegna kaupa eða sölu á bifreiðum og öðrum tækjum, sem ekki fer fram hjá löggiltum bílasala, verður svarað eins og kostur er innan fimm virkra daga.

Við bendum þó eindregið á þjónustu löggiltra bílasala en margar bílasölur taka að sér slíkan skjalafrágang.

 

Önnur eyðublöð