Nei, þú þarft að velja nýtt notandanafn og lykilorð fyrir kortaappið.
Kortaappið
Kortaappið
Með kortaappinu getur þú borgað á öruggan hátt með Android símanum þínum. Úttektarheimildir og öll fríðindi á borð við Aukakrónur og tryggingar haldast auðvitað óbreytt.
- Engin aukagjöld
- Mjög örugg greiðsluleið
- Fyrir öll greiðslukort, líka gjafakortin
Hvernig skrái ég kortið mitt í kortaappið?
Þú finnur kortaappið undir nafninu "Kort" í Google Playstore. Fylgdu leiðbeiningum í appinu þar sem þú velur notandanafn og lykilorð og auðkennir þig með SMS eða tölvupósti.
Í hvaða símum virkar appið?
Appið virkar í tækjum sem keyra á Android stýrikerfi og eru með þráðlausa samskiptatækni (NFC virkni).
Hvernig get ég skráð mig inn í appið?
- Með fingrafaraskanna eða með því að slá inn notandanafn og lykilorð.
- Það þarf ekki að skrá sig inn í hvert sinn sem borga á með appinu. Það dugar að aflæsa símanum.
Hvernig borga ég með kortaappinu?
Algengar spurningar
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.