Kortaappið

Korta­app­ið

Með korta­app­inu get­ur þú borg­að á ör­ugg­an hátt með Android sím­an­um þín­um. Út­tekt­ar­heim­ild­ir og öll fríð­indi á borð við Aukakrón­ur og trygg­ing­ar hald­ast auð­vit­að óbreytt.

  • Eng­in auka­gjöld
  • Mjög ör­ugg greiðslu­leið
  • Fyr­ir öll greiðslu­kort, líka gjafa­kort­in

Hvernig skrái ég kortið mitt í kortaappið?

Þú finnur kortaappið undir nafninu "Kort" í Google Playstore. Fylgdu leiðbeiningum í appinu þar sem þú velur notandanafn og lykilorð og auðkennir þig með SMS eða tölvupósti.

1
Sæktu appið í Google Playstore
2
Nýskráðu þig í appið
3
Skráðu kort í appið
4
Veldu kort sem á að vera sjálfvalið
Greitt með símanum

Í hvaða símum virkar appið?

Appið virkar í tækjum sem keyra á Android stýrikerfi og eru með þráðlausa samskiptatækni (NFC virkni).

Hvernig get ég skráð mig inn í appið?

  • Með fingrafaraskanna eða með því að slá inn notandanafn og lykilorð.
  • Það þarf ekki að skrá sig inn í hvert sinn sem borga á með appinu. Það dugar að aflæsa símanum.

Hvernig borga ég með kortaappinu?

1
Aflæstu símanum. Þú þarf ekki að opna kortaappið
2
Leggðu símann að posa með snertilausri virkni
3
Greiðsla er framkvæmd með sjálfgefna kortinu

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur