Viltu dreifa greiðsl­un­um?

Til að mæta óreglu­leg­um út­gjöld­um eða létta greiðslu­byrði tíma­bund­ið get­ur þú dreift kred­it­korta­reikn­ingn­um yfir allt að 36 mán­uði í net­bank­an­um eða app­inu.

Hvernig virkar greiðsludreifing?

Þú velur upphæðina sem þú vilt greiða á næsta gjalddaga og fjölda mánaða til að dreifa eftirstöðvunum á. Það geta verið allt að 36 mánuðir en þú getur alltaf fylgst með og breytt greiðsludreifingunni bæði í appinu og netbankanum hvenær sem þér hentar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur