Kreditkort

Finn­um rétta kort­ið fyr­ir þig

Til að finna rétta kort­ið er gott að skoða mun­inn á fríð­inda­söfn­un, ferða­trygg­ing­um og ár­gjöld­um. Það tek­ur að­eins augna­blik að sækja um kred­it­kort í app­inu.

Svona sækir þú um kort

Það er einfalt að sækja um kort í appinu hvenær sem þér hentar. Þú sækir Landsbankaappið í App Store eða Google Play Store. Þú getur líka alltaf skipt um kreditkort með því að hafa samband í netspjalli eða síma 410 4000.

Námu A-kort

Hentar ungu fólki sem notar kortið mest innanlands, safna Aukakrónum og geta fengið kortið fyrirframgreitt. Ferðast sjaldan til útlanda og vilja því grunnferðatryggingar.

Ferðatryggingar

18 til 24 ára

Fyrirframgreitt (frá 16 ára)

Aukakrónusöfnun

3 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10603%

Almennt A-kort

Hentar þeim sem kjósa Aukakrónusöfnun, vilja ódýrt kreditkort, ferðast sjaldan til útlanda og vilja því grunnferðatryggingar.

Ferðatryggingar

Getur verið fyrirframgreitt

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10598%

Gullkort

Hentar þeim sem vilja ferðast og safna Aukakrónum eða Vildarpunktum Icelandair af innlendri veltu. Kortið er með góðum Gull ferðatryggingum.

Ferðatryggingar

Fríðindasöfnun

3 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10628%

Platinumkort

Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja há úttektarmörk og safna Aukakrónum eða Vildarpunktum Icelandair af innlendri veltu. Priority Pass veitir aðgang að fjölmörgum betri stofum.

Ferðatryggingar

Fríðindasöfnun

5 af hverjum 1.000 kr.

Priority Pass

Árgjald

%fee10636%

Premiumkort

Hentar þeim sem vilja há úttektarmörk, aðgang að Saga Lounge, safna vildarpunktum Icelandair af innlendri og erlendri veltu og fá aðgang að betri stofum á flugvöllum með Priority Pass.

Ferðatryggingar

Vildapunktasöfnun

12 af hverjum 1.000 kr.

Aðgangur að Saga Lounge og flýti-innritun

Priority Pass

Lágmarksheimild

1.500.000 kr.

Árgjald

%fee12074%

Snertilausar greiðslur með kortinu sjálfu

Það getur verið þægilegt að greiða 7.500 kr. eða lægri upphæðir snertilaust með kortinu sjálfu. Þá er kortið lagt að posa og beðið eftir staðfestingu.

Litríkir bolir á fataslá

Góð ráð um kortanotkun í útlöndum

Greiðslukortasérfræðingur hjá Landsbankanum mælir með því að fólk greiði með snertilausum hætti, annað hvort með Apple Pay, kortaappinu eða með því að nota snertilausa virkni greiðslukorta. Þannig minnki hætta á að óviðkomandi sjái PIN-númerið.

14 góð ráð til að auka öryggi í netverslun

Verslun á netinu er ekki hættulaus, tölvuþrjótar leggja mikið á sig til að stela greiðsluupplýsingum eða svíkja fé út úr fólki með öðrum hætti. Hér fyrir neðan eru nokkur einföld ráð til að minnka hættuna á netsvikum.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur