Spurt og svarað

Öryggi

 • Eru kortin örugg?
 • Eru snertilausar greiðslur öruggar?
 • Er hægt að breyta upplýsingum sem eru á örgjörva kortsins án þess að korthafi viti?
 • Ef ég geng framhjá snertilausum posa getur þá greiðsla myndast á kortið mitt?
 • Hver ber ábyrgð ef kortinu er stolið og það misnotað?
 • Er hægt að lesa upplýsingar af kortinu og stela þannig peningum af því?
 • Ef ég er með tvö kort í veskinu hlið við hlið og bæði eru lesin af posanum, myndast þá greiðsla á bæði kortin?
 • Ef ég set kortið tvisvar sinnum að posanum fyrir mistök, myndast tvær greiðslufærslur?
 • Er hægt að taka snertilausu virknina af debetkortunum?
 • Hver ákveður hámarksupphæðina fyrir snertilausar greiðslur? 

Efst á síðu

PIN-númer

 • Má korthafi láta starfsfólk í verslunum fá kortið?
 • Fæ ég ennþá kvittun úr posa?
 • Er hægt að hringja í Landsbankann og fá PIN uppgefið?
 • Hvað gerist ef rangt PIN númer er slegið inn of oft?
 • Virkar greiðslukortið alls staðar?
 • Getur korthafi valið sér sjálfur PIN númer?
 • Þarf korthafi að halda PIN númerinu leyndu fyrir öðrum?
 • Ber korthafi ábyrgð ef PIN númeri er stolið og greitt er með kortinu?
 • Ef korthafi man ekki PIN númerið, hvar er þá hægt að nálgast það?

Aukakrónur

Efst á síðu

Fríðindakerfi

Efst á síðu


Athugasemd vegna kortafærslu

Ef gera þarf athugasemd vegna kortafærslu þarf að fylla út viðkomandi eyðublað.

Undirskrift korthafa er nauðsynleg ef endurkrafa er gerð vegna færslu og öll gögn sem styðja endurkröfumál þurfa að fylgja eyðublaðinu.

Athugasemdir vegna kortafærslu

Kortatímabil

Kortatímabil allra neðangreindra kreditkorta er frá 27. hvers mánaðar til og með 26. næsta mánaðar.