Erlendar greiðslur

Erlendar greiðslur

Gjaldeyrisviðskipti fara fram hjá útibúum Landsbankans og gjaldeyrismiðlun bankans, sem veitir einnig ráðgjöf varðandi stjórn gjaldeyrisáhættu. Viðskiptavinir, einstaklingar og lögaðilar geta án takmarkana átt gjaldeyrisviðskipti, fjárfest í erlendum verðbréfum og átt ýmis konar viðskipti yfir landamæri Íslands.

Erlendar millifærslur

Í Landsbankaappinu og netbanka einstaklinga er hægt senda svokallaðar SEPA greiðslur sem eru greiðslur innan Evrópu í evrum og hefðbundnar erlendar millifærslur (SWIFT).

Nánar

Gjaldeyrisviðskipti

Viðskiptavinir, einstaklingar og lögaðilar geta án takmarkana átt gjaldeyrisviðskipti, fjárfest í erlendum verðbréfum og átt ýmis konar viðskipti yfir landamæri Íslands.

Nánar