Spurt og svarað

Debetkort Landsbankans

 • Hvernig veit ég hvort að hægt sé að greiða snertilaust með kortinu mínu?
 • Get ég notað kortið í posum sem taka ekki á móti snertilausum kortum?
 • Hvernig virka snertilausar greiðslur?
 • Hver ákveður hámarksupphæðina fyrir snertilausar greiðslur?
 • Nota ég PIN-númer þegar ég versla á netinu?
 • Breytist árgjald nýju debetkortanna?
 • Er eingöngu hægt að nota nýja Klassa debetkortið í hraðbanka?
 • Fyrir hvaða aldur eru Klassakortin?
 • Ef ég kannast ekki við færslur á kortinu hvað geri ég?
 • Eru ferðatryggingar virkar þó ég borgi flugferðina mína með debetkorti?

Efst á síðu

Öryggi

 • Eru kortin örugg?
 • Eru snertilausar greiðslur öruggar?
 • Er hægt að breyta upplýsingum sem eru á örgjörva kortsins án þess að korthafi viti?
 • Ef ég geng framhjá snertilausum posa getur þá greiðsla myndast á kortið mitt?
 • Hver ber ábyrgð ef kortinu er stolið og það misnotað?
 • Er hægt að lesa upplýsingar af kortinu og stela þannig peningum af því?
 • Ef ég er með tvö kort í veskinu hlið við hlið og bæði eru lesin af posanum, myndast þá greiðsla á bæði kortin?
 • Ef ég set kortið tvisvar sinnum að posanum fyrir mistök, myndast tvær greiðslufærslur?
 • Er hægt að taka snertilausu virknina af debetkortunum?
 • Hver ákveður hámarksupphæðina fyrir snertilausar greiðslur? 

Efst á síðu


Athugasemd vegna kortafærslu

Ef gera þarf athugasemd vegna kortafærslu þarf að fylla út viðkomandi eyðublað.

Undirskrift korthafa er nauðsynleg ef endurkrafa er gerð vegna færslu og öll gögn sem styðja endurkröfumál þurfa að fylgja eyðublaðinu.

Athugasemdir vegna kortafærslu