Vinnumarkaðurinn
Mikilvægt að afla sér stöðugt nýrrar þekkingar
Það eru til ótal margar og mismunandi leiðir til að afla sér þekkingar, hvort sem það tengist starfi eða einkalífi. En af hverju e...

17. apríl 2018
Mikilvæg fyrstu kynni við tilvonandi vinnuveitanda
Ferilskráin og kynningarbréfið eru yfirleitt það fyrsta sem tilvonandi vinnuveitandi sér um þig og því er mikilvægt að vanda til verka. Berglind Ingvarsdóttir í mannauðsdeild Landsbankans fer yfir það helsta sem einkennir vel heppnaða starfsumsókn.

20. mars 2018
Átta góðar ábendingar fyrir atvinnuviðtalið
Umsóknargögnin voru vel heppnuð, ferilskráin þín og kynningarbréfið hittu greinilega í mark. Nú ert þú á leiðinni í atvinnuviðtal og þarft að standa þig. En hvernig á að undirbúa sig og hvert er leyndarmálið á bak við vel heppnað starfsviðtal?

12. mars 2018
Hvað á að borga fyrir barnapössun?
Þegar foreldrar þurfa að bregða sér af bæ eða geta ekki sótt börn á réttum tíma í leikskóla eða skóla þarf einhver að hlaupa í skarðið. Ef aðstoðar eldri systkina, afa eða amma nýtur ekki við er gott að geta fengið einhvern til að passa. En hvað á að borga barnapíum/barnfóstrum á tímann?