Tímamót
Hvað á að gera við fermingarpeninginn?
Áður voru fermingargjafir oft eigulegir gripir sem hjálpuðu fermingarbarninu inn í nýtt tímabil ævinnar – skatthol, pennar, orðabæ...
28. des. 2020
Ertu að flytja til landsins og vantar bankareikning?
Það er ekki flókið að stofna bankareikning, jafnvel þótt þú sért nýkomin/-inn til landsins. Til þess að stofna til viðskipta við banka á Íslandi þarftu að vera með íslenska kennitölu. Ef þú ert ekki með kennitölu er fyrsta skrefið að stofna kennitölu hjá Þjóðskrá Íslands.
28. des. 2020
Hvað breytist við að verða fjárráða?
Á átjánda afmælisdeginum þínum verður þú sjálfráða, sem þýðir að þú ræður þér næstum að öllu leyti sjálf/ur. Á sama degi verður þú líka fjárráða, sem þýðir að þú hefur full yfirráð yfir peningunum þínum sem áður voru að mestu leyti á ábyrgð foreldra eða forráðamanna.
28. des. 2020
Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga
Þegar börn verða níu ára geta þau, með samþykki foreldra eða forráðamanns, fengið debetkort og skoðað bankareikninginn sinn í appi og netbanka. Ýmis bankaþjónusta er í boði fyrir börn og unglinga og skýrar reglur gilda um fjármál þeirra.
27. mars 2020
Hvað geri ég ef tekjurnar lækka skyndilega?
Ef fólk verður fyrir óvæntum tekjumissi eða tekjulækkun er mikilvægt að bregðast hratt við, s.s. með því að reyna að minnka útgjöld. Ýmis úrræði og lausnir eru í boði.
23. jan. 2020
Lífið eftir vinnu
Sumir kjósa af ýmsum ástæðum að hætta að vinna snemma á ævinni á meðan aðrir vilja helst aldrei hætta. Bilið milli þess þegar fólk hættir störfum og hvenær það telst aldrað breikkar stöðugt. Mikilvægt er að huga tímanlega að lífeyrismálum, því lífeyrir hefur mikil áhrif á það svigrúm sem fólk hefur til að njóta lífsins eftir starfslok og gefur svigrúm til að hætta fyrr að vinna.
4. sept. 2019
Ungt fólk og peningar
Á ungt fólk að hugsa um sparnað? Pétur Kiernan, fjölmiðlamaður og nemi í fjármálaverkfræði, hefur kynnt sér ungt fólk og peninga með því að ræða við nokkur ungmenni og fá ráðgjöf hjá sérfræðingi Landsbankans.
11. des. 2018
Að hverju þarf að huga við skiptingu dánarbúa?
Starfsfólk Landsbankans er oft beðið um aðstoð og upplýsingar við meðferð og frágang dánarbúa. Eðli málsins samkvæmt geta þessi mál verið viðkvæm og flókin. Strangar reglur gilda um meðferð dánarbúa og bankinn getur aðeins veitt upplýsingar ef öllum formsatriðum hefur verið fylgt.