Þak yfir höfuðið
Ætti ég að borga inn á íbúðalánið mitt?
Það er hagkvæmt að nota séreignarsparnað og sparifé til að greiða aukalega inn á íbúðalán og þannig lækka skuldir og létta á afbor...
5. maí 2022
Ætti ég að festa vextina á íbúðaláninu mínu?
Seðlabankinn hefur frá árinu 2021 hækkað stýrivexti, úr 0,75% í 3,75%. Í kjölfarið hafa skapast umræður um hvort fólk sem er með lán með breytilegum vöxtum ætti að festa vextina. Eins og í flestu í lífinu er að mörgu að huga í þessum efnum.
28. apríl 2021
Hvað þarf að hafa í huga við fyrstu fasteignakaup?
Kaup á fyrstu fasteign eru mikil tímamót í lífi okkar flestra. Kaupin geta verið vandasöm og þau geta valdið verulegu stressi, enda er yfirleitt um að ræða mestu fjárfestingu sem við ráðumst í. Gott er að brynja sig með upplýsingum og skoða eftirfarandi atriði áður en haldið er af stað.
23. feb. 2021
Hvort borgar sig að leigja eða kaupa?
Ég hef nokkrum sinnum áður skrifað greinar hér á vefinn um þessa spurningu. Alltaf hefur niðurstaðan verið sú að það hafi verið hagstæðara að kaupa en leigja. Á árinu 2020 þróaðist kaup- og leiguverð með misjöfnum hætti hér á landi. Kaupverð hækkaði töluvert en leiguverð lækkaði. Það er því tímabært að rifja þessa umfjöllun upp miðað við nýjustu tölur.
28. des. 2020
Ert þú að hefja framkvæmdir?
Hvort sem þú ætlar að stækka pallinn, setja kvistglugga á risið, byggja sumarhús eða jafnvel nýtt íbúðarhús er fyrsta skrefið að gera raunhæfa verk- og kostnaðaráætlun.
6. júlí 2020
Hvort borgar sig að leigja eða kaupa?
Stundum eru notaðar einfaldar aðferðir til þess að meta hvort hagstæðara sé að leigja eða kaupa húsnæði. Þá er markaðsverði eignarinnar oft stillt upp á móti ársleigu reiknað á fermetra.
20. maí 2020
Er endurfjármögnun skynsamlegur kostur fyrir mig?
Margir geta haft hag af því að endurfjármagna lánin en ýmislegt þarf að hafa í huga þegar endurfjármögnun er skoðuð.
16. nóv. 2018
Séreignarsparnaður notaður til að spara fyrir fyrstu íbúð
Ein hagstæðasta leiðin til að spara fyrir útborgun fyrir fyrstu íbúð er að skrá sig í séreignarsparnað því slíkan sparnað er hægt að nota skattfrjálst til útborgunar.
19. okt. 2018
Hvort er hagstæðara að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán?
Flest þeirra sem taka fasteignalán eða eru að hugsa um að endurfjármagna eldri lán velta því fyrir sér hvort hagstæðara sé að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán.
12. okt. 2018
Að leigja eða kaupa - hvort er betra?
Kannanir sýna að nær allir vilja eiga þak yfir höfuðið en flestir sem eru á leigumarkaði segjast vera þar af illri nauðsyn. En hvort borgar sig betur, að kaupa eða leigja?
11. okt. 2018
Hvað þarftu til að kaupa fyrstu íbúðina?
Skortur er á íbúðum fyrir ungt fólk á viðráðanlegu verði. Fasteignaverð hefur stórhækkað og kaupendur að fyrstu íbúð þurfa annað hvort að eiga nokkrar milljónir króna í sparifé eða fá hjálp frá fjölskyldu eða öðrum til að geta keypt íbúð.
20. jan. 2017
Miklu munar á leiguverði eftir hverfum og landshlutum
Þjóðskrá Íslands sendir mánaðarlega út upplýsingar um leiguverð sem eru byggðar á þinglýstum leigusamningum um húsaleigu. Niðurstaðan er sýnd sem leiga á hvern fermetra fyrir tveggja, þriggja og fjögurra til fimm herbergja íbúðir víða um land.
19. jan. 2017
Er útilokað að eignast fyrstu fasteign?
Á síðustu árum hefur sú skoðun verið áberandi í umræðu um fasteignamarkað að nú sé mun erfiðara fyrir ungt fólk að eignast sína fyrstu fasteign en áður var.