Lögbundinn lífeyrissparnaður
Lífeyrissparnaður er ein mikilvægasta eign okkar. Með lögbundnum lífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér traustan ævilangan lífeyri og lífeyrissparnað í séreign. Þú nýtur einnig réttar til örorkulífeyris, makalífeyris og barnalífeyris.