Eignarhald

Eigendur Landsbankans

Eigendur Landsbankans eru um það bil 900 talsins, þar af er ríkissjóður stærsti eigandinn með 98,2% eignarhlut. Bankasýsla ríkisins fer með eignarhlut ríkissjóðs í bankanum.

Eigandastefna ríkisins

Í eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki er fjallað um markmið ríkisins með eign í fjármálafyrirtækjum, annars vegar sem eiganda að eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum og hins vegar um sölu á eignarhlutum og eignarhald á tilteknum félögum til framtíðar. Einnig er hér að finna upplýsingar um almenn og sértæk markmið í rekstri bankans.

Samantekt um almenn og sértæk markmið í rekstri bankans

Maí 2020

Samningur um almenn og sértæk markmið í rekstri bankans

16. desember 2010

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur