Sjálfbærnistefna

Sjálfbærnistefna

Sjálfbærnistefnan okkar skilgreinir helstu áherslur í sjálfbærni og lýsir því hvernig við hyggjumst tileinka okkur þær í starfseminni. Stefnan fjallar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, umhverfismál, félagslega þætti, stjórnarhætti, UFS-áhættumat, ábyrgar fjárfestingar og ábyrgar lánveitingar.

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmiðin

Landsbankinn fylgir fjórum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sérstaklega, sem og viðmiðum UNEP-FI um ábyrga bankastarfsemi. Þeim síðarnefndu er ætlað að tengja bankastarfsemi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Parísarsáttmálann.

Siðareglur birgja

Við gerum þær kröfur til okkar birgja að þeir ástundi ábyrga starfshætti sem styðja við sjálfbærni.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur