Aukakrónudagurinn 2025
Aukakrónudagurinn
Á Aukakrónudeginum 27. febrúar, geta Aukakrónukorthafar fengið góðan endurgreiðsluafslátt hjá samstarfsaðilum Aukakróna í 24 klukkustundir.
Um Aukakrónudaginn
- Markmið Aukakrónudagsins er að auka vitund og ávinning á Aukakrónum, auglýsa samstarfsaðila Aukakróna og hvetja viðskiptavini til að versla hjá þeim.
- Bankinn ætlar að gera deginum góð skil í markaðsefni, en þetta verður ein af okkar stærstu herferðum á árinu 2025.
- Til þess að taka þátt í deginum erum við að leggja upp með að samstarfsaðilar þurfi að bjóða viðskiptavinum 20% endurgreiðslu í 24 klukkustundir.
- Ekki gleyma að allar Aukakrónur sem safnast á deginum í formi endurgreiðslu er einungis hægt að nota hjá þínu fyrirtæki og öðrum samstarfsaðilum Aukakróna.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.