Aukakrónudagurinn 2025

Aukakrónu­dag­ur­inn

Á Aukakrónu­deg­in­um 27. fe­brú­ar, geta Aukakrónu­kort­haf­ar feng­ið góð­an end­ur­greiðslu­afslátt hjá sam­starfs­að­il­um Aukakróna í 24 klukku­stund­ir.

Um Aukakrónudaginn

  • Markmið Aukakrónudagsins er að auka vitund og ávinning á Aukakrónum, auglýsa samstarfsaðila Aukakróna og hvetja viðskiptavini til að versla hjá þeim.
  • Bankinn ætlar að gera deginum góð skil í markaðsefni, en þetta verður ein af okkar stærstu herferðum á árinu 2025.
  • Til þess að taka þátt í deginum erum við að leggja upp með að samstarfsaðilar þurfi að bjóða viðskiptavinum 20% endurgreiðslu í 24 klukkustundir.
  • Ekki gleyma að allar Aukakrónur sem safnast á deginum í formi endurgreiðslu er einungis hægt að nota hjá þínu fyrirtæki og öðrum samstarfsaðilum Aukakróna. 

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur