Vextir

Innlánsvextir frá 1.11.2014

Vaxtaliður Vextir Eldri vextir
Vaxtareikningur - 7 daga binding
Þegar þrepi Vaxtareiknings er náð reiknast vextir þreps á alla innstæðuna.
Innstæða á bilinu 0-199.999 2,30 %
Innstæða á bilinu 200.000-999.999 2,30 %
Innstæða á bilinu 1.000.000-4.999.999 3,30 %
Innstæða á bilinu 5.000.000-19.999.999 3,60 %
Innstæða yfir 20.000.000 4,20 %
Mánaðarlegir vextir innstæða á bilinu 0-199.999 2,28 %
Mánaðarlegir vextir innstæða á bilinu 200.000-999.999 2,28 %
Mánaðarlegir vextir innstæða á bilinu 1.000.000-4.999.999 3,25 %
Mánaðarlegir vextir innstæða á bilinu 5.000.000-19.999.999 3,54 %
Mánaðarlegir vextir innstæða yfir 20.000.000 4,12 %
Vaxtareikningur Varðan 60
Innstæða innan við 20.000.000 3,60 %
Innstæða yfir 20.000.000 4,20 %
Mánaðarlegir vextir innstæða innan við 20.000.000 3,54 %
Mánaðarlegir vextir innstæða yfir 20.000.000 4,12 %
Landsbækur verðtryggðar
Landsbók - 12 mánaða binding
Ekki tekið við innborgunum lengur.
0,55 %
Landsbók - 36 mánaða binding 1,70 %
Landsbók - 48 mánaða binding 1,80 %
Landsbók - 60 mánaða binding 1,90 %
Grunnur, eldri reikningar stofnaðir fyrir 1.1.2003 1,90 %
Mánaðarlegir vextir Landsbóka 36 1,69 %
Mánaðarlegir vextir Landsbóka 48 1,79 %
Mánaðarlegir vextir Landsbóka 60 1,88 %
Orlofsreikningar verðtryggðir
Orlofsreikningar 1,05 %
Framtíðargrunnur
Framtíðargrunnur, óverðtryggður
Bundinn til 18 ára aldurs
4,20 %
Framtíðargrunnur verðtryggður
Bundinn til 18 ára aldurs (lágmark 3 ár)
2,10 %
Lífeyrisbækur
Lífeyrisbók óverðtryggð 4,20 %
Lífeyrisbók verðtryggð 2,10 %
Veltureikningar
Almennir veltureikningar fyrirtækja 0,85 %
Einkareikningar 0,85 %
Námu- og Klassareikningar 0,90 %
Vörðureikningar 1. þrep innst. 0-250 þús kr. 0,90 %
Vörðureikningar 2. þrep innst. yfir 250 þús kr.
Vextir 2.þreps reiknast af innstæðu sem er umfram 1.þrep
1,85 %
Innlendir gjaldeyrisreikningar
Innistæður í USD óbundnir 0,15 %
Innistæður í USD bundið til 3 mán 0,40 %
Innistæður í USD bundið til 6 mán 0,75 %
Innistæður í GBP óbundnir 0,50 %
Innistæður í GBP bundið til 3 mán 0,75 %
Innistæður í GBP bundið til 6 mán 1,10 %
Innistæður í CAD óbundnir 1,20 %
Innistæður í CAD bundið til 3 mán 1,45 %
Innistæður í CAD bundið til 6 mán 1,70 %
Innistæður í DKK óbundnir 0,05 % 0,15%
Innistæður í DKK bundið til 3 mán 0,30 % 0,40%
Innistæður í DKK bundið til 6 mán 0,55 % 0,65%
Innistæður í NOK óbundnir 1,60 %
Innistæður í NOK bundið til 3 mán 1,85 %
Innistæður í NOK bundið til 6 mán 2,20 %
Innistæður í SEK óbundnir 0,15 % 0,40%
Innistæður í SEK bundið til 3 mán 0,40 % 0,65%
Innistæður í SEK bundið til 6 mán 0,75 % 1,00%
Innistæður í CHF óbundnir 0,05 %
Innistæður í CHF bundið til 3 mán 0,30 %
Innistæður í CHF bundið til 6 mán 0,55 %
Innistæður í JPY óbundnir 0,10 %
Innistæður í JPY bundið til 3 mán 0,15 %
Innistæður í JPY bundið til 6 mán 0,20 %
Innistæður í EUR óbundnir 0,05 %
Innistæður í EUR bundið til 3 mán 0,30 %
Innistæður í EUR bundið til 6 mán 0,65 %
Sparisjóðsbækur
Almennar sparisjóðsbækur 0,85 %
Kjörbækur
Kjörbók Grunnþrep
Reiknast á allar innborganir sem ná ekki 30 dögum.
0,70 %
Kjörbók 1. þrep
Reiknast á allar innborganir sem ná 30 dögum.
1,40 %
Kjörbók 2. þrep
Reiknast á allar innborganir sem ná 180 dögum.
1,80 %
Sparireikningar
Sparireikningur 3
Bundinn til 3 mánaða.
3,30 %
Sparireikningur 12
Bundinn til 12 mánaða
3,60 %
Sparireikningur 24
Bundinn til 24ra mánaða (1% úttektargjald á úttekna fjárhæð ef tekið er út áður en binditíma lýkur)
4,40 %
Sparivelta
Ekki heimilt að stofna nýja reikninga
1,40 %
Fastvaxtareikningur
Lágmarksupphæð kr.500 þús. Úttektargjald 2% á úttekna fjárhæð ef tekið er út aður en binditíma lýkur.
Fastvaxtareikningur - 3 mánaða binding 4,75 %
Fastvaxtareikningur - 6 mánaða binding 4,90 %
Fastvaxtareikningur - 12 mánaða binding 5,20 %
Fastvaxtareikningur - 24 mánaða binding 5,35 %
Fastvaxtareikningur - 36 mánaða binding 5,95 % 6,30%
Fastvaxtareikningur - 60 mánaða binding 6,40 %
Fasteignagrunnur
Fasteignagrunnur, óverðtryggður 4,20 %
Fasteignagrunnur, verðtryggður 2,10 %
VSK reikningur
VSK reikningur 3,30 %
Sérstakar verðbætur
Fyrir alla verðtryggða reikninga.
Sérstakar verðbætur innan mánaðar (verðtryggð innlán) á ársgrundvelli 0 %
Sérstakar verðbætur innan mánaðar (verðtryggð innlán) á mánuði 0 %

Útlánsvextir frá 1.11.2014

Vaxtaliður Vextir Eldri vextir
Víxillán
Kjörvextir án álags. 8,20 %
1. Flokkur kjörvextir 9,20 %
2. Flokkur kjörvextir 10,20 %
3. Flokkur kjörvextir 11,10 %
4. Flokkur kjörvextir 11,85 %
5. Flokkur kjörvextir 12,40 %
6. Flokkur kjörvextir 12,40 %
7. Flokkur kjörvextir 12,40 %
8. Flokkur kjörvextir 12,40 %
9. Flokkur kjörvextir 12,40 %
Óverðtryggð skuldabréfalán
Kjörvextir án álags. 7,10 %
1. Flokkur kjörvextir 8,10 %
2. Flokkur kjörvextir 9,10 %
3. Flokkur kjörvextir 10,00 %
4. Flokkur kjörvextir 10,75 %
5. Flokkur kjörvextir 11,40 %
6. Flokkur kjörvextir 11,90 %
7. Flokkur kjörvextir 12,40 %
8. Flokkur kjörvextir 12,40 %
9. Flokkur kjörvextir 12,40 %
Eldri lán án kjörvaxta 10,70 %
Almenn ávöxtunarkrafa viðskiptaskuldabréfa 12,40 %
Óverðtryggð íbúðalán - breytilegir vextir, lægstu vextir 6,75 %
Óverðtryggð íbúðalán - breytilegir vextir, viðbótarlán (70-85%) 7,75 %
Óverðtryggð íbúðalán - fastir vextir til 36 mánaða, lægstu vextir 7,30 %
Óverðtryggð íbúðalán - fastir vextir til 36 mánaða, viðbótarlán (70-85%) 8,30 %
Óverðtryggð íbúðalán - fastir vextir til 60 mánaða, lægstu vextir 7,75 %
Óverðtryggð íbúðalán - fastir vextir til 60 mánaða, viðbótarlán (70-85%) 8,75 %
Tölvukaupalán námsmanna 7,10 %
Verðtryggð skuldabréfalán
Kjörvextir án álags. 4,30 %
1. Flokkur kjörvextir 5,30 %
2. Flokkur kjörvextir 6,30 %
3. Flokkur kjörvextir 7,20 %
4. Flokkur kjörvextir 7,95 %
5. Flokkur kjörvextir 8,60 %
6. Flokkur kjörvextir 9,10 %
7. Flokkur kjörvextir 9,50 %
8. Flokkur kjörvextir 9,75 %
9. Flokkur kjörvextir 9,90 %
Eldri lán án kjörvaxta 7,45 %
Almenn ávöxtunarkrafa viðskiptaskuldabréfa 9,90 %
Verðtryggð íbúðalán - breytilegir vextir, lægstu vextir 3,65 %
Verðtryggð íbúðalán - breytilegir vextir, viðbótarlán (70-85%) 4,65 %
Verðtryggð íbúðalán - fastir vextir til 60 mánaða, lægstu vextir 3,85 %
Yfirdráttarlán og reikningslán
Vextir skuldfærast mánaðarlega
Yfirdráttarlán og reikningslán fyrirtækja 12,80 %
Nýsköpunarlán 9,10 %
Yfirdráttarlán einstaklinga (Einkareikningar) 12,80 %
Yfirdráttarlán Vörðufélaga, lægstu vextir 12,10 %
Yfirdráttarlán Vörðufélaga, hæstu vextir 12,70 %
Lækkaðu yfirdráttinn 9,10 %
Metan-lán 9,10 %
Náman vegna LÍN 7,10 %
Náman, almennir reikningar 9,05 %
Náman, tölvukaupalán (ekki veitt ný lán í formi reikningslána) 9,10 %
Kreditkort, Visa og Mastercard
Vextir skuldfærast mánaðarlega
Fjölgreiðslur og veltikort 12,80 %
Fjölgreiðslur og veltikort fyrir vörðufélaga 12,70 %
Dráttarvextir
Dráttarvextir, skv. ákvörðun Seðlabanka Íslands 13,00 %
Bíla- og tækjafjármögnun
Lán með kjörvöxtum eru veitt með álagi, sem er breytilegt eftir lántakendum og tryggingum, nú allt að 5,00% (500 punktar).
Óverðtryggð lán og samningar
Kjörvextir - Breytilegir vextir 7,25 %
Kjörvaxtaflokkur V (vörðufélagar) 9,40 %
Kjörvaxtaflokkur M (almenn kjör) 9,65 %
F36 - Fastir vextir í 3 ár 10,05 %
Verðtryggð lán og samningar
Kjörvextir - Breytilegir vextir 5,70 %
Kjörvaxtaflokkur V (vörðufélagar) 7,80 %
Kjörvaxtaflokkur M (almenn kjör) 8,05 %

Nýjasta vaxtatafla í prentvænni útgáfu

Vaxtatafla Landsbankans  - Gildir frá 1. október 2014

Vaxtatafla Landsbankans er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og eru ákvæði hennar breytanleg án fyrirvara.