Fréttir og tilkynningar Rss

Landsbankinn hf. stækkar flokk sértryggðra skuldabréfa

Landsbankinn lauk í dag sölu á LBANK CBI 22, verðtryggðum flokki sértryggðra skuldabréfa sem skráður er á Nasdaq Iceland. Útgáfan var stækkuð um 1.100 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,90%. Áður hefur Landsbankinn gefið út 4.760 m.kr. í sama flokki og nemur heildarstærð flokksins því 5.860 m.kr. eftir viðbótarútgáfuna.

Eldri fréttir