Fréttir og tilkynningar Rss

Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2014

Hagnaður Landsbankans nam 14,9 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2014 samanborið við 15,5 milljarða króna á sama tímabili árið 2013. Á öðrum ársfjórðungi var bókfærður 4,9 milljarða króna hagnaður vegna sölu Landsbankans á 9,9% hlut í FSÍ (Framtakssjóður Íslands) slhf. og öllum hlut bankans í IEI slhf. og vegna gangvirðisbreytinga á þeim hlut í FSÍ sem bankinn hélt eftir.

Eldri fréttir