Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Fasteignaverð á landsbyggðinni

Þróun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu er ekki mjög frábrugðin því sem hefur verið í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins.  Verðhækkanir í Vestmannaeyjum eru algerlega í sérflokki, en þar hefur verðið tvöfaldast frá árinu 2008.

Eldri fréttir