Fréttir og tilkynningar Rss

Landsbankinn styður áfram við Ísland – allt árið

Landsbankinn hefur endurnýjað stuðning sinn við markaðsverkefnið Ísland allt árið. Það hefur nú staðið í þrjú ár og hefur bankinn stutt við það frá upphafi. Skrifað var undir nýjan samning 18. desember og gildir hann út árið 2016.

Eldri fréttir