Fréttir og tilkynningar Rss

Ný vaxtatafla tekur gildi

Landsbankinn hefur frá og með 21. maí hækkað fasta vexti óverðtryggðra íbúðalána til 3ja og 5 ára og faxta vexti bílalána til 3ja ára og hækka þeir um 0,3 prósentur. Innlánsvextir óverðtryggðra fastvaxtareikninga hækka einnig, um 0,2 prósentur á bundnum reikningum til 2ja ára en 0,3 prósentur á reikningum sem bundnir eru til 3ja og 5 ára.

Eldri fréttir