Fréttir og tilkynningar Rss

Vikubyrjun: mánudagurinn 6. júlí 2015

Í vikunni gaf Hagfræðideild Landsbankans út Hagsjá um ferðaþjónustuna. Í þeirri grein var fjallað meðal annars um vöxt í fjölda starfa í ferðaþjónustu samfara auknum ferðamannafjölda til landsins á síðustu árum. Fjöldi erlendra ferðamanna á hvert starf í greininni hefur aukist töluvert.

Eldri fréttir