Fréttir og tilkynningar Rss

Netbanki einstaklinga og Iceland Airwaves vefur tilnefndir til Íslensku vefverðlaunanna

Landsbankinn hefur hlotið þrjár tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2014. Netbanki einstaklinga hlaut tilnefningu í flokknum „Besta þjónustusvæðið" og Iceland Airwaves vefur Landsbankans hlaut tvær tilnefningar í flokkunum „Besta markaðsherferðin" og „Frumlegasti vefurinn".

Eldri fréttir