Fréttir og tilkynningar Rss

Landsbankinn lækkar vexti

Í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabanka Íslands þann 10. desember lækkar Landsbankinn vexti um 0,25-0,50%. Innlánsvextir eru lækkaðir um 0,25-0,50% en vextir útlána með breytilegum vöxtum lækka um 0,5%.

Eldri fréttir