Fréttir og tilkynningar Rss

Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið ákvörðun um samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja. Samruninn tók gildi sunnudaginn 29. mars kl. 15:00. Frá og með þeim tíma urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans.

Eldri fréttir