Fréttir og tilkynningar Rss

Vikubyrjun: mánudagurinn 28. júlí

Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar fyrir júní var birt í vikunni. Samkvæmt henni voru að jafnaði 195.400 manns á vinnumarkaði, þar af 9.000 sem voru án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 85,3% og atvinnuleysi 4,6%. Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,17% og launavísitalan hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði.

Eldri fréttir