Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Kjarasamningar – um hvað er deilt?

Laun allra hópa hafa breyst með mjög svipuðum hætti fram til 2014, hvort sem miðað er 2006 eða 2008. Launamunur hefur minnkað innan allra hópanna og svo er launamunur mjög mismunandi innan hinna ýmsu hópa, mestur meðal starfsmanna sveitarfélaga innan ASÍ og minnstur meðal félagsmanna KÍ hjá sveitarfélögum.

Eldri fréttir