Fréttir og tilkynningar Rss

Niðurstöður hluthafafundar

Í framhaldi af samkomulagi milli Landsbankans hf. og stjórnar Sparisjóðs Vestmannaeyja ses. frá 28. mars sl. og ákvörðun Fjármálaeftirlitsins daginn eftir um samruna þessara félaga var haldinn hluthafafundar í Landsbankanum hf. mánudaginn 4. maí. 2015.

Eldri fréttir