Fréttir og tilkynningar Rss

Hvaða tækifæri skapar lægra olíuverð?

Landsbankinn efnir til morgunfundar fimmtudaginn 5. mars þar sem reynt verður að varpa ljósi á hver áhrif lægra olíuverðs gætu orðið á stöðu heimila og fyrirtækja í landinu, á hagvöxt, verðbólgu, gengi krónunnar og fleiri þætti. Haldist olíuverð svipað og nú er gæti þjóðarbúið sparað sér að jafnvirði um 40 milljarða króna í gjaldeyri á þessu ári.

Eldri fréttir