Fréttir og tilkynningar Rss

Opið fyrir umsóknir úr Verkefna- og rannsóknarsjóði

Verkefna-og rannsóknasjóður Fljótsdalshrepps og Landsbankans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2014. Veittir verða tveir 300.000 kr. aðalstyrkir og einn verkefnastyrkur að upphæð 100.000 kr.

Eldri fréttir