Verðskrá

Gildir frá 2. ágúst 2014

1 Útlán
1.1 Lánveitingar og skuldabréfakaup
1.1.1Lántökugjald (þóknun)2%
1.1.2Lántökugjald fyrir Vörðu- og Námufélaga og greiðslur skuldfærðar á reikning1,7%
1.1.3Lántökugjald Íbúðalána1%
1.1.4Lántökugjald íbúðalána fyrir Vörðufélaga 0,5%
1.2 Útbúið skuldabréf, tryggingarbréf eða handveð
1.2.1Útbúið skuldabréf, tryggingarbréf eða handveð2.800kr.
1.2.2Viðbótargjald vegna flóknari skuldabréfa, lánasamninga, tryggingabréfa eða handveða - lágmark10.000kr.
1.2.3Umsýsla vegna handveðs á öðrum lánum en Landsbankans (Íbúðalánasjóður/Lífeyrissjóðir) og yfirlýsing - lágmark10.000kr.
1.3 Útvegun veðbókarvottorðs og umsjón með þinglýsingu
1.3.1 Veðbókarvottorð
1.3.1.1Veðbókarvottorð - Frá Lánstrausti1.100kr.
1.3.1.2Veðbókarvottorð - Frá Sýslumanni2.000kr.
1.3.2Þinglýsing, útl. kostnaður til Sýslumanns2.000kr.
1.3.3Umsýsla vegna þinglýsingar skjala525kr.
1.3.4Umsýsla vegna þinglýsingar skjala - sent með bíl6.000kr.
1.4 Greiðslur
1.4.1Tilkynningar- og greiðslugjald, lán skuldfært, greiðsluseðill sendur235kr.
1.4.2Tilkynningar- og greiðslugjald, lán skuldfært greiðsluseðill ekki sendur120kr.
1.4.3Tilkynningar- og greiðslugjald, lán ekki skuldfært, greiðsluseðill sendur635kr.
1.4.4Tilkynningar- og greiðslugjald, lán ekki skuldfært, greiðsluseðill ekki sendur520kr.
1.4.5Tilkynningar- og greiðslugjald, kostnaður við hverja greiðslu lána í erlendri mynt eða með Reibor viðmiðun820kr.
1.4.6Tilkynningar- og greiðslugjald, kostnaður við hverja greiðslu fasteignalána í erlendri mynt sjálfvirk skuldfærsla410kr.
1.4.7Uppgreiðsluþóknun/umframgr., vegna annara lána en Íbúða- og fasteignalána, fyrir hvert ár sem eftir er0,4%
1.4.7.1Hámark5%
1.4.8Uppgreiðsluþóknun/umframgr. á íbúðalánum með tímabundnum föstum vöxtum, á fastvaxtatímabilinu1%
1.4.9Uppgreiðsluþóknun/umframgr. á íbúðalánum með tímabundnum föstum vöxtum, ef minna en ár er eftir af fastvaxtatímabilinu0,5%
1.4.9.1Heimilt er að greiða inná íbúðalán með tímabundnum vöxtum án umframgreiðslugjalds allt að einni m.kr. á ári
1.4.9.2*Tímabundið er veittur 100% afsláttur af uppgreiðsluþóknun/umframgr. á íbúðalánum með ótímabundnum föstum vöxtum
1.4.10Uppgreiðsluþóknun/umframgr., vegna íbúðalána með ótímabundnum föstum vöxtum, hámark2%
1.5Lánayfirlit, staða og upplýsingar um innlend og erlend lán400kr.
1.6 Veðleyfi o.fl.
1.6.1Áritun á skilyrt veðleyfi eða samþykki sem síðari veðhafi2.000kr.
1.6.2Veðleyfi5.500kr.
1.6.3Flóknari veðleyfi - lágmark10.000kr.
1.6.4 Veðflutningur og veðbandslausn per lán
1.6.4.1Veðflutningur og veðbandslausn per lán - Einfalt8.000kr.
1.6.4.2 Veðflutningur og veðbandslausn per lán - Flóknari
1.6.4.2.1Veðflutningur og veðbandslausn per lán - Flóknari - Lágmark20.000kr.
1.6.4.2.2Veðflutningur og veðbandslausn per lán - Flóknari - Hámark40.000kr.
1.6.5 Skuldskeyting
1.6.5.1Skuldskeyting - Einfalt10.000kr.
1.6.5.2 Skuldskeyting - Flóknari
1.6.5.2.1Skuldskeyting - Flóknari - Lágmark20.000kr.
1.6.5.2.2Skuldskeyting - Flóknari - Hámark40.000kr.
1.6.6Umsýsla vegna veðflutnings og handveðs íbúða- og fasteignalána5.000kr.
1.6.7Þóknun vegna kvótaflutnings10.000kr.
1.7 Breyting skilmála
1.7.1 Afgreiðslugjald
1.7.1.1Afgreiðslugjald - Lágmark10.000kr.
1.7.1.2Afgreiðslugjald - Hámark50.000kr.
1.7.2Umsjón og ábyrgð á uppgreiðslu á lánum, hver kröfuhafi5.000kr.
1.8 Myntbreytingargjald
1.8.1Milli erlendra mynta0,2%
1.8.2Milli ISK og erlendra mynta0,4%
1.8.3Lágmark, á bæði við 1.8.1 og 1.8.220.000kr.
1.9 Viðskiptasamningar (afurða-, rekstrar- og reikningslán)
1.9.1Umsjónargjald af samningi hærri en 50 m.kr.; árleg þóknun0,3%
1.9.2Umsjónargjald af samningi 50 m.kr.og lægri; árleg þóknun0,5%
1.9.3Afgreiðslugjald1.500kr.
1.9.4Þjónustugjald; útlagður kostnaður fyrir hver einstök skil á fé300kr.
1.9.5Útbúinn lána- eða viðskiptasamningur (afurða og rekstrarlán) - lágmark10.000kr.
1.9.6Tilkynningar- og greiðslugjald, kostnaður við hverja greiðslu lána í erlendri mynt eða með Reibor viðmiðun820kr.
1.9.7 Reikningslán
1.9.7.1Þóknun vegna ódregins hluta skuldbindandi reikningsláns0,3%
1.10 Framlenging lána (Fyrirtækjasvið)
1.10.1Lán til skemmri tíma en 12 mánaða í senn0,15%
1.10.2Lán til lengri tíma en 12 mánaða í senn0,5%
1.11 Bíla og tækjafjármögnun
1.11.1 Bílalán og Bílasamningar
1.11.1.1 Stofnkostnaður og innheimta
1.11.1.1.1 Lántökugjöld, hlutföll af lánsfjárhæð
1.11.1.1.1.16 mán.1,5%
1.11.1.1.1.27 - 30 mán.2%
1.11.1.1.1.331 - 47 mán.2,5%
1.11.1.1.1.448 - 59 mán.3%
1.11.1.1.1.560 - 84 mán.3,5%
1.11.1.1.1.6Vildarkjör-1%
1.11.1.1.1.7Lágmarks lántökugjald10.000kr.
1.11.2 Rekstrarleiga
25,5% vsk leggst við öll gjöld í vsk skyldum samningum
1.11.2.1Leigugjald reiknast pr dag frá afhendingu bíls fram að 1. gjalddaga og innheimtist með 1. leigugreiðslu
1.11.3 Kaupleiga
25,5% vsk leggst við öll gjöld í vsk skyldum samningum
1.11.3.1 Stofnkostnaður
1.11.3.1.1Stofngjald sem innheimtist með 1. gjalddaga1,75%
1.11.4 Greiðslu og tilkynningargjöld greiðast samkvæmt lið 1.4
1.11.5 Breytingar á samningum
1.11.5.1Tækjaskipti/veðflutningar15.000kr.
1.11.5.2Yfirtaka/skuldskeyting15.000kr.
1.11.5.3Skilmálabreytingar10.000kr.
1.11.5.4Skuldbreytingar10.000kr.
1.11.6 Opinber gjöld
1.11.6.1Stimpilgjald, hlutfall af lánsfjárhæð0%
1.11.6.2Þinglýsingargjald2.000kr.
1.11.6.3Sölutilkynning v. ökutækja2.630kr.
1.11.6.4Sölutilkynning v. vinnuvéla3.990kr.
1.11.6.5Tilkynning vegna umráðamanns1.060kr.
1.11.6.6Tilkynning um niðurfellingu umráðamanns500kr.
1.12 Víxlar
1.12.1Keyptir víxlar vistaðir í Landsbankanum, þóknun0,75%
1.12.2Að lágmarki830kr.
1.12.3+ Útlagður kostnaður300kr.
1.12.4+ Innheimtulaun vistunaraðila ef víxill er vistaður utan Landsbankans0kr.
1.13 Greiðslumat o.fl.
Til viðbótar gjaldi fyrir greiðslumat skal greiða fyrir skuldbindingayfirlit (lánayfirlit) skv. lið 16.4
1.13.1Greiðslumat einstaklinga á lánum Landsbankans3.500kr.
1.13.2Greiðslumat hjóna/sambýlisfólks á lánum Landsbankans5.000kr.
1.13.3Greiðslumat Vörðu- og námufélaga á öðrum lánum Landsbankans en íbúða-/fasteignalánum0kr.
1.13.4Greiðslumat vegna greiðsluerfiðleika eða annars meiriháttar greiðslumats, þ.m.t. fyrir Íbúðalánasjóð2.500kr.
1.13.5Greiðslumat vegna annars en lána Landsbankans (t.d. fyrir lífeyrissjóði o.þ.h.)8.500kr.
1.13.6Greiðslumat vegna annars en lána Landsbankans., Vörðu- og Námufélagar5.000kr.
1.13.7Staðfesting á láns-/greiðsluhæfi v. umsóknar um byggingarrétt hjá sveitarfélögum - greiðslumat ekki innifalið2.000kr.
2 Veltureikningar, debetkort og aðrir reikningar
Viðskiptavinir yngri en 18 ára greiða ekki færslugjöld og árgjöld.
2.1 Færslugjöld og útborganir
2.1.1Debetkortafærsla16kr.
2.1.2Tékkafærslur og útborganir hjá gjaldkera54kr.
2.1.3Úttekt í hraðbanka Landsbankans innanlands, viðskiptavinir Landsbankans0kr.
2.1.4Úttekt í hraðbanka Landsbankans innanlands, viðskiptavinir annarra banka150kr.
2.1.5Útborgun í banka eða hraðbanka erlendis með debetkorti2%
2.1.6Greiðsla með debetkorti hjá þjónustu- eða söluaðila erlendis1%
2.2 Reikningsyfirlit
2.2.1Sent í pósti, hver einstök póstlagning umfram eina á ári150kr.
2.2.2Reikningsyfirlit, afhent í útibúi150kr.
2.2.3Rafrænt yfirlit í netbanka45kr.
2.3 Debetkort
2.3.1Árgjald495kr.
2.3.2Nýtt debetkort, ef fyrra kort glatast1.000kr.
2.3.3Aukakort á reikning495kr.
2.3.4Árgjald launareiknings með Launavernd er mismunandi, tengt aldri og tryggingarfjárhæð
2.4 Innstæðulaus tékki eða Debetkortafærsla (FIT)
2.4.1FIT, fjárhæð 5.000 kr. eða lægri750kr.
2.4.2FIT, á bilinu 5.000,01 - 10.000,00 kr.1.410kr.
2.4.3FIT, á bilinu 10.000,01 - 50.000,00 kr.2.475kr.
2.4.4FIT, á bilinu 50.000,01 - 200.000,00 kr.4.950kr.
2.4.5FIT, yfir 200.000,00 kr.11.400kr.
2.5 Tékkaeyðublöð
2.5.1Hefti með 25 tékkaeyðublöðum320kr.
2.5.2Óski viðskiptaaðili eftir sérprentun á tékkheftum, greiðir hann aukakostnað sem af því leiðir.
2.6 Myntveltureikningar
2.6.1Stofngjald - umreiknast í reikningsmynt, samsvarandi15.000kr.
2.6.2Stofngjald - námsmenn0kr.
3 Vanskil (gildir um öll vanskil nema annað sé tekið fram)
3.1Innheimtuviðvörun / viðvörunargjald950kr.
3.2Ítrekun á innheimtuviðvörun0kr.
3.3 Milliinnheimtubréf
3.3.1Höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr.1.300kr.
3.3.2Höfuðstóll kröfu 3.000 til og með 10.499 kr2.100kr.
3.3.3Höfuðstóll kröfu 10.500 til og með 84.999 kr3.700kr.
3.3.4Höfuðstóll kröfu 85.000 kr. og yfir5.900kr.
3.4 Fyrsta ítrekun milliinnheimtubréfs (sömu gjöld og í lið 3.3.1 til 3.3.4)
3.5 Önnur ítrekun milliinnheimtubréfs (sömu gjöld og í lið 3.3.1 til 3.3.4)
3.6Eitt símtal í milliinnheimtu550kr.
3.7 Bílasamningar, Bílalán og Kaupleiga
3.7.1 Álag vegna innleystra skuldbindinga við þriðja aðila
3.7.1.1Stöðumælasektir, bifreiðagjöld, vanrækslugjald2.800kr.
3.7.1.2Þungaskattur, tryggingariðgjöld, þóknun af innleystri skuld allt að3%
3.7.1.3Þungaskattur, tryggingariðgjöld, þóknun - Lágmark2.800kr.
3.8Lögfræðikostnaður skv. sérstakri gjaldskrá
4 Netbankar og tengd þjónusta
4.1Árgjald netbanka fyrirtækja og einstaklinga0kr.
4.2Færslugjald netbanka fyrirtækja og einstaklinga0kr.
4.3Póstsending á kvittunum vegna netbanka fyrirtækja, einstaklinga og Félagabanka150kr.
4.4SMS skilaboð og tölvupóstur0kr.
4.5Nettunarþjónusta í Fyrirtækjabanka13kr.
4.6Greiðsluþjónusta, hver greiðsla (Félagabanki)80kr.
4.7RSA Securld öryggislykill - árgjald11.000kr.
4.8RSA SecurId öryggislykill - þóknun vegna endurnýjunar3.000kr.
4.9Auðkennislykill - nýr lykill ef eldri glatast eða eyðileggst1.000kr.
4.10 Lesari fyrir rafræn skilríki
4.10.1Lesari fyrir rafræn skilríki1.700kr.
4.10.2Lesari fyrir rafræn skilríki - viðskiptavinir í vildarþjónustu1.000kr.
4.11CreitInfo - uppfletting eigin upplýsinga350kr.
4.12 Þjónusta við framhaldsinnheimtuaðila
4.12.1Krafa flutt í framhaldsinnheimtu75kr.
4.12.2Handvirk kröfubreyting/niðurfelling kröfu 90kr.
4.12.3Önnur þjónusta - pr. klst.14.000kr.
5 Útgjaldadreifing
5.1 Árgjald / mánaðargjald
5.1.1Árgjald útgjaldadreifingar (innifalið í árgjaldi er ein greiðsluáætlun á ári og greiðsluþjónusta, beingreiðslur og ef gíró/greiðsluseðlar berast bankanum)6.000kr.
5.1.2Mánaðargjald útgjaldadreifingar500kr.
5.1.3Viðbótargjald (vegna flóknari áætlana) - Lágmark1.500kr.
5.1.4Viðbótargjald (vegna flóknari áætlana) - Hámark5.000kr.
5.2Breyting á útgjaldadreifingu (umfram eina á ári)400kr.
5.3 Vanskil vegna innborgunar á þjónustureikning, skv. lið 3
5.4Greiðsluþjónusta, pr. seðil100kr.
6 Innheimtu- og Félagaþjónusta
6.1 Stofnun kröfu
6.1.1Stofnun kröfu (í Netbanka fyrirtækja, B2B eða Félagaþjónustu)40kr.
6.1.2Stofnun kröfu í útibúi250kr.
6.1.3Stofnun kröfu í tölvudeild (með Excel skjali)68kr.
6.2 Breyting/niðurfelling á kröfu
6.2.1Breyting/niðurfelling á kröfu (í Netbanka fyrirtækja eða B2B)40kr.
6.2.2Breyting/niðurfelling á kröfu í útibúi135kr.
6.2.3Niðurfelling valkröfu (gert af greiðanda)40kr.
6.2.4Krafa send í framhaldsinnheimtu90kr.
6.3 Greiðsla kröfu
6.3.1Greiðslugjald75kr.
6.3.2Krafa innágreidd í banka75kr.
6.3.3Greiðsla erlendrar kröfu200kr.
6.3.4Krafa greidd í beingreiðslu1%
6.3.4.1Krafa greidd í beingreiðslu - lágmark48kr.
6.3.4.2Krafa greidd í beingreiðslu - hámark98kr.
6.4 Greiðsluseðlar
6.4.1Póstsending greiðsluseðils (Greiðsluveitan sendir)135kr.
6.4.2Póstsending greiðsluseðils (útibú sendir)175kr.
6.4.3Rafræn birting45kr.
6.4.4Stofngjald fyrir uppsetningu á rafrænni birtingu í birtingakerfi20.000kr.
6.4.5 Prentun
6.4.5.1Prentun greiðsluseðils15kr.
6.4.5.2Prentun greiðsluseðils (sótt í útibú)70kr.
6.4.5.3Prentun og útsending ítrekunar130kr.
6.5Sérstakar aðlaganir, endurgjald á klukkustund14.900kr.
6.6Beinlínufyrirspurnir í B2B1kr.
7 Innheimta á skuldabréfum og víxlum
7.1Innheimta, hver gjalddagi (þóknun óháð árangri)790kr.
7.1.1+ Útlagður kostnaður vegna vistunar
7.2Útvegun samþykkis á skuldaskjöl460kr.
7.3Innheimta á Landsbankavíxlum og Bankabréfum Landsbankans0kr.
8 Erlendar innheimtur
8.1 Útflutningur
8.1.1Innheimtuþóknun0,2%
8.1.1.1Innheimtuþóknun - Lágmark7.500kr.
8.1.1.2Innheimtuþóknun - Hámark30.000kr.
8.1.2Hraðsendingar - Skv. gjaldskrá þjónustuaðila
8.1.3Keyptir erlendir víxlar0,45%
8.1.3.1+ Útlagður kostnaður1.000kr.
8.1.3.2+ Forvextir fyrir áætlaða 10 daga (LIBOR + 2,25%)
8.1.4Skeytakostnaður - fyrir hvert sent SWIFT skeyti1.000kr.
8.2 Innflutningur
8.2.1Innheimtuþóknun0,2%
8.2.1.1Lágmark3.000kr.
8.2.1.2Hámark30.000kr.
8.2.2Endursendingargjald2.500kr.
8.2.3Afhendingargjald
+ lágmarks innheimtuþóknun
1.000kr.
8.2.4Afgreiðslugjald vegna ítrekunar, breytingar, afsagnar eða fyrirspurnar1.000kr.
8.2.5Gjaldfallnar kröfur, viðbótarþóknun á mánuði
Sýningarkröfur, ógreiddar 30 dögum eftir móttöku, eða víxlar 10 dögum eftir gjalddaga. Viðbótarþóknun fyrir hverja kröfu.
2.000kr.
8.2.6Skeytakostnaður - fyrir hvert sent SWIFT skeyti1.000kr.
9 Gjaldeyrisviðskipti
Í flughöfnum, um borð í farþegaskipum, á ráðstefnum og í hliðstæðum tilvikum er heimilt að taka allt að þreföld gjöld
9.1Kaup á seðlum og innborganir á gjaldeyrisreikninga0kr.
9.2Sala á erlendum seðlum og mynt og útborganir af gjaldeyrisreikningum0kr.
9.3Útborganir af innlendum gjaldeyrisreikningum í erlendum seðlum1,5%
9.4Kaup á viðskiptatékkum og alþjóðlegum peningaávísunum (IMO)
Dráttarvextir vegna innistæðulausra tékka eins og þeir eru á hverjum tíma frá kaupdegi til greiðsludags
0,4%
9.4.1Útlagður kostnaður1.000kr.
9.5Seldir tékkar2.500kr.
9.6 Símgreiðslur, innborganir
9.6.1Símgreiðsla sem kemur beint frá erlendum viðskiptabanka og lögð inn á reikning í Landsbankanum700kr.
9.6.2Símgreiðsla sem kemur beint frá erlendum viðskiptabanka og lögð inn á reikning í Landsbankanum, handfært2.000kr.
9.6.3Beiðni um millifærslu sem berst með SWIFT MT101, lögð inn á reikning í Landsbankanum400kr.
9.6.4Beiðni um millifærslu sem berst með SWIFT MT101, áframsent á annan banka700kr.
9.6.5Útborgað hjá gjaldkera2.000kr.
9.6.6 Útborgað í erlendum seðlum
9.6.6.1Útborgað í erlendum seðlum1,5%
9.6.6.2Að lágmarki400kr.
9.7 Símgreiðslur, útborganir
9.7.1Símgreiðslur1.500kr.
9.7.2Símgreiðslur í gegnum netbanka fyrirtækja1.000kr.
9.7.3Símgreiðslur, kostnaður greiddur af sendanda3.000kr.
9.7.4Símgreiðslur, viðbótargjald vegna hraðsendinga3.000kr.
9.8 Stöðvun / afturköllun á greiðslu
9.8.1Stöðvun / afturköllun á greiðslu2.700kr.
9.8.2 Fyrirspurnir
9.8.2.1Fyrirspurnir - lágmark500kr.
9.8.2.2Fyrirspurnir - hámark9.900kr.
9.9Reikningsyfirlit með SWIFT MT940 - mánaðargjald (á einnig við reikninga í ISK)5.000kr.
9.10Allur erlendur bankakostnaður og annar beinn útlagður kostnaður greiðist sérstaklega.
10 Ábyrgðir
10.1 Innflutningur (Letters of Credit) og ábyrgðaryfirlýsingar (Letters of Guarantee)
10.1.1Þóknun á ársgrundvelli (per annum), fer eftir tryggingum og lánshæfi - lágmark1%
10.1.2Umsýslugjald20.000kr.
10.1.3Breytingargjald7.500kr.
10.1.4Niðurfellingargjald (Letters of Credit)6.000kr.
10.1.5 Viðbótargjald vegna flóknari ábyrgðaskjala
10.1.5.1Viðbótargjald vegna flóknari ábyrgðaskjala - Lágmark7.500kr.
10.1.5.2Viðbótargjald vegna flóknari ábyrgðaskjala - Hámark75.000kr.
10.1.6Skeytakostnaður - fyrir hvert sent SWIFT skeyti1.000kr.
10.2 Húsaleiguábyrgðir
10.2.1 Þóknun á ársgrundvelli (per annum)
Félagar í Námunni greiða eingöngu umsýslugjald samkvæmt lið 10.2.2
10.2.1.1Þóknun á ársgrundvelli (per annum), ef trygging er 100% handveð í innstæðum1%
10.2.1.2Þóknun á ársgrundvelli (per annum), án trygginga6%
10.2.2Umsýslugjald8.000kr.
10.2.3Breytingargjald2.500kr.
10.3 Ábyrgðir - útflutningur
10.3.1Tilkynningarþóknun, (aðeins innheimt þegar ábyrgð er óstaðfest af okkur)0,05%
10.3.1.1Tilkynningarþóknun - Að lágmarki4.000kr.
10.3.1.2Tilkynningarþóknun - Hámark20.000kr.
10.3.1.3Ábyrgð tilkynnt í annan banka2.000kr.
10.3.2Staðfestingarþóknun, fyrir hverja byrjaða 3 mánuði0,5%
10.3.2.1Staðfestingarþóknun - Að lágmarki4.000kr.
10.3.3Greiðsluþóknun/Skjalaþóknun0,25%
10.3.3.1Greiðsluþóknun/Skjalaþóknun - Að lágmarki6.000kr.
10.3.3.2Greiðsluþóknun/Skjalaþóknun - Af upphæð umfram 25.000.000 kr.0,15%
10.3.4Hraðsendingar - Skv. gjaldskrá þjónustuaðila
10.3.5Breytingargjald5.000kr.
10.3.6Víxilkaup vegna ábyrgðar (negotiation)0,2%
10.3.6.1Víxilkaup vegna ábyrgðar - Að lágmarki6.000kr.
10.3.6.2+ Forvextir fyrir áætlaða 10 daga (LIBOR + 2,25%)
10.3.7Framsal ábyrgðar0,45%
10.3.7.1Framsal ábyrgðar - Að lágmarki10.000kr.
10.3.8Misræmi í skjölum3.000kr.
10.3.9Skeytakostnaður - fyrir hvert sent SWIFT skeyti1.000kr.
10.4 Farmskírteinisábyrgðir
10.4.1Þóknun fyrir fyrstu 3 mánuði ábyrgðatímans1%
10.4.1.1+ Fyrir hverja byrjaða 3 mán. til viðbótar0,5%
10.4.2Umsýslugjald3.000kr.
11 Afgreiðslur í útibúi/Þjónustuveri
11.1Millifærslur, innborganir á reikninga í ISK, greiðsla á gíró, greiðsluseðlum og inn á kreditkort (hver aðgerð), gegnum síma100kr.
11.2Innborgun á reikning í öðrum banka eða sparisjóði100kr.
11.2.1Ef um tímfrek innlegg í aðra banka er að ræða bætist við útseld vinna
11.3Millifærslur inn á eða út af IG reikningum og myntveltureikningum, gegnum síma200kr.
11.4Útborgun í seðlum með debetkorti frá öðrum bönkum og sparisjóðum200kr.
11.5Þjónustusími 515 4444 (millifærslur, upplýsingar um stöðu, síðustu færslur á reikningum og stöðu á kreditkortum)0kr.
11.6Staða og færslur lesnar upp í síma af starfsmanni (innlánsreikningar, kreditkort o.fl.)95kr.
11.7Senda tilkynningu með tölvupósti eða SMS
Kvittanir með pósti og faxi sjá lið 16.1
50kr.
11.8 Talning myntar
Ekki er tekið gjald fyrir talningu úr sparibaukum barna
11.8.1Talning myntar viðskiptavinir Landsbankans
Miðað er við að viðskiptavinur eigi launareikning í Landsbankanum
0%
11.8.2Talning myntar aðrir en viðskiptavinir Landsbankans3%
11.9Sala á mynt, hver pakkning70kr.
12 Geymsluhólf, fyrir viðskiptavini Landsbankans
12.1Hólf minni en 200 fersentimetrar - ársleiga3.750kr.
12.2Hólf 201 - 300 fersentimetrar - ársleiga4.375kr.
12.3Hólf 301 - 400 fersentimetrar - ársleiga5.000kr.
12.4Hólf 401 - 600 fersentimetrar - ársleiga6.250kr.
12.5Hólf 601 - 900 fersentimetrar - ársleiga8.750kr.
12.6Hólf 900 fersentimetrar og stærri - ársleiga11.250kr.
12.7Lítil skammtímahólf í Mjódd - mánaðarleiga1.250kr.
12.8Stærri skammtímahólf í Mjódd - mánaðarleiga2.500kr.
12.9Skipt um skrá, (glataður lykill)16.000kr.
12.10Hólf brotið upp og skipt um skrá30.000kr.
13 Kreditkort
Einstaka liðir vegna kreditkorta sem ekki eru í verðskrá þessari eru háðir breytingum á verðskrám Valitors og Borgunar
13.1 Árgjald Visa
Hægt er að dreifa árgjaldi á 12 mánuði eða greiða hluta árgjalds ársfjórðungslega
13.1.1 Einstaklingskort
13.1.1.1Kortalaus reikningur, árgjald0kr.
13.1.1.2 Almennt kort / Almennt A-kort
13.1.1.2.1Árgjald2.600kr.
13.1.1.2.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)1.300kr.
13.1.1.3 Námu A-kort, grunnferðatrygging
13.1.1.3.1Árgjald590kr.
13.1.1.3.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)590kr.
13.1.1.4 Námu A-kort, alhliða ferðatrygging
13.1.1.4.1Árgjald2.900kr.
13.1.1.4.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)1.450kr.
13.1.1.5 Svart A-kort
13.1.1.5.1Árgjald5.900kr.
13.1.1.5.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)2.950kr.
13.1.1.6 Farkort / Vildarfarkort
13.1.1.6.1Árgjald5.900kr.
13.1.1.6.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)2.950kr.
13.1.1.7 Gullkort / Gull A-kort / Gull Vildarkort
13.1.1.7.1Árgjald9.900kr.
13.1.1.7.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)4.100kr.
13.1.1.8 Platinum A-kort / Platinum Vildarkort
13.1.1.8.1Árgjald19.900kr.
13.1.1.8.2Árgjald aukakorts (fjölskyldukorts og tengikorts)10.500kr.
13.1.2 Fyrirtækjakort
13.1.2.1Árgjald Innkaupakorts0kr.
13.1.2.2Árgjald Silfur Viðskiptakorts / Silfur Vildarviðskiptakorts9.900kr.
13.1.2.3Árgjald Gull Viðskiptakorts / Gull Vildarviðskiptakorts 16.900kr.
13.1.2.4Árgjald Platinum Vildarviðskiptakorts23.500kr.
13.2 Árgjald MasterCard
Hægt er að dreifa árgjaldi á 12 mánuði eða greiða hluta árgjalds ársfjórðungslega
13.2.1 Einstaklingskort
13.2.1.1 Gullkort
13.2.1.1.1Árgjald9.500kr.
13.2.1.1.2Árgjald aukakorts4.750kr.
13.2.1.2 Platinum kort
13.2.1.2.1Árgjald18.600kr.
13.2.1.2.2Árgjald aukakorts7.000kr.
13.2.2 Fyrirtækjakort
13.2.2.1Árgjald Innkaupakorts0kr.
13.2.2.2Árgjald Corporate Vildarkorts13.900kr.
13.2.2.3Árgjald einkakorts, aukakort með Corporate korti4.750kr.
13.3 Tilkynningar- og greiðslugjöld
13.3.1Skuldfært af reikningi, netyfirlit75kr.
13.3.2Sjálfvirk skuldfærsla, pappírsyfirlit195kr.
13.3.3Greitt með greiðsluseðli, netyfirlit210kr.
13.3.4Greitt með greiðsluseðli, pappírsyfirlit340kr.
13.4Vanskil skv. lið 3
13.5 Önnur gjöld vegna Visa kreditkorta
13.5.1Innlend úttekt reiðufjár, þóknun vegna kreditkorta2,2%
13.5.2Innlend úttekt reiðufjár, úttektargjald vegna kreditkorta120kr.
13.5.3Innlend úttekt reiðufjár, úttektargjald vegna Plúskorta120kr.
13.5.4Innlend úttekt reiðufjár, úttektargjald vegna Gjafakorta Landsbankans0kr.
13.5.5Erlend úttekt reiðufjár, þóknun2,75%
13.5.6Lágmarksþóknun vegna erlendrar úttektar reiðufjár650kr.
13.5.7Endurútgáfa korts1.900kr.
13.5.8Endurútgáfa kortlausra reikninga600kr.
13.5.9Neyðarfé9.800kr.
13.5.10Neyðarkort / Hraðkort6.900kr.
13.5.11Fjölgreiðslur250kr.
13.5.12Endurútgefið PINN, sótt eða sent500kr.
13.5.13PINN númer sótt í netbanka einstaklinga0kr.
13.5.14Tengigjald Icelandair Saga Club1.500kr.
13.5.15Priority Pass heimsókn, pr. mann3.200kr.
13.5.16Úttekt í hraðbanka Landsbankans innanlands, með korti annarra banka150kr.
13.6 Önnur gjöld vegna MasterCard kreditkorta
13.6.1Endurútgáfa korts1.400kr.
13.6.2Innlend úttekt reiðufjár, þóknun2,2%
13.6.3Innlend úttekt reiðufjár, úttektargjald120kr.
13.6.4Erlend úttekt reiðufjár, þóknun2,5%
13.6.5Erlend úttekt reiðufjár, lágmarksþóknun440kr.
13.6.6Neyðarfé, þóknun3,5%
13.6.7Neyðarfé, lágmark3.000kr.
13.6.8Fjölgreiðslur260kr.
13.6.9Endurútgefið PINN, sótt eða sent500kr.
13.6.10Tengigjald Icelandair Saga Club (Corporate)2.500kr.
13.6.11Úttekt í hraðbanka Landsbankans innanlands, með korti annarra banka150kr.
14 Gjafakort og Inneignarkort
14.1 Gjafakort Landsbankans
14.1.1Gjafakort Landsbankans440kr.
14.1.2Viðskiptavinir í Vörðu og Námu fá 50% afslátt af kortinu220kr.
14.1.3Fyrirtæki sem eru í viðskiptum við Landsbankann fá 50% afslátt af kortinu220kr.
14.2 Inneignarkort (verð er pr. stk. án vsk)
14.2.1 Sérhönnuð kort fyrir fyrirtæki (verð eru án hönnunarkostnaðar)
14.2.1.1500 stk. 470kr.
14.2.1.21.000 stk. 260kr.
14.2.1.31.500 stk. 200kr.
14.2.1.42.000 stk. 180kr.
14.2.1.53.000 stk. 135kr.
14.2.1.65.000 stk. 105kr.
14.2.1.710.000 stk. 75kr.
14.2.2Kort í stöðluðu útliti með merki fyrirtækis eða vörumerki prentað á kortið, 100 - 1.200 stk.
Verð miðast við að merki fyrirtækis eða vörumerki sé prentað með allt að 4 litum
200kr.
14.2.3Veltutengd þóknun 1,75%
15 Markaðsviðskipti og Eignastýring
15.1 Verðbréfa- og fjárfestingasjóðir Landsbankans
15.1.1 Upphafsgjald
Afsláttur af upphafsgjaldi í sjóðum Landsbankans. 25% ef keypt er gegnum netbanka einstaklinga. 100% með áskrift.
15.1.1.1 Ríkisskuldabréfasjóðir
15.1.1.1.1Reiðubréf - ríkistryggð0%
15.1.1.1.2Sparibréf - stutt, meðallöng, löng, verðtryggð og óverðtryggð1%
15.1.1.1.3Afgreiðslutími Spari- og Reiðubréfa er T+1 (viðskipti eru afgreidd næsta virka dag)
15.1.1.2 Skuldabréfasjóðir
15.1.1.2.1Veltubréf0%
15.1.1.2.2Markaðsbréf stutt0,7%
15.1.1.2.3Markaðsbréf löng0,7%
15.1.1.2.4Kostnaðarlaust er að færa sig á milli leiða innan Markaðsbréfa
15.1.1.2.5Afgreiðslutími Markaðsbréfa er T+1 (uppgjörstími = 1 bankadagur)
15.1.1.3 Blandaðir sjóðir
15.1.1.3.1Eignabréf1%
15.1.1.4 Innlendir hlutabréfasjóðir
15.1.1.4.1Úrvalsbréf Landsbankans2%
15.1.1.4.2Afgreiðslutími Úrvalsbréfa er T+3 (uppgjörstími = 3 bankadagar)
15.1.1.5 Erlendir hlutabréfasjóðir
Vegna gjaldeyristakmarkana Seðlabanka Íslands er einungis hægt að innleysa úr sjóðunum: Nýfjárfestingar óheimilar nema um endurfjárfestingu erlendra eigna sé að ræða.
15.1.1.5.1Landsbanki Global Equity Fund2%
15.1.1.5.2Landsbanki Nordic 402%
15.1.1.5.3Afgreiðslutími Global Equity Fund og Nordic 40 er T+3 (uppgjörstími = 3 bankadagar), gengismunur er 2% óháð upphæð
15.1.1.6 Aðrir erlendir verðbréfasjóðir
Vegna gjaldeyristakmarkana Seðlabanka Íslands er einungis hægt að innleysa úr sjóðunum: Nýfjárfestingar óheimilar nema um endurfjárfestingu erlendra eigna sé að ræða.
15.1.1.6.1AllianceBernstein sjóðir2%
15.1.1.6.2Carnegie sjóðir2%
15.1.2 Árleg umsjónarlaun sjóða
Árleg umsjónarlaun eru að fullu reiknuð inn í gengi sem Landsbankinn birtir á yfirlitum. Verðbréfasjóðir greiða auk þess hluta umsjónarlauna til Landsbankans.
15.1.2.1 Ríkisskuldabréfasjóðir
15.1.2.1.1Reiðubréf - ríkisstryggð0,5%
15.1.2.1.2Sparibréf - stutt, meðallöng, löng, verðtryggð og óverðtryggð0,8%
15.1.2.2 Skuldabréfasjóðir
15.1.2.2.1Veltubréf0,35%
15.1.2.2.2Markaðsbréf stutt0,8%
15.1.2.2.3Markaðsbréf löng0,8%
15.1.2.3 Blandaðir sjóðir
15.1.2.3.1Eignabréf1,25%
15.1.2.4 Innlendir hlutabréfasjóðir
15.1.2.4.1Úrvalsbréf Landsbankans1,65%
15.1.2.5 Erlendir hlutabréfasjóðir
15.1.2.5.1Landsbanki Global Equity Fund1,5%
15.1.2.5.2Landsbanki Nordic 401,1%
15.1.2.6 Aðrir erlendir verðbréfasjóðir
15.1.2.6.1 AllianceBernstein sjóðir - Lágmark
15.1.2.6.2AllianceBernstein sjóðir - Hámark3%
15.1.2.6.3Carnegie sjóðir - Lágmark1%
15.1.2.6.4Carnegie sjóðir - Hámark3%
15.1.3Regluleg áskrift að verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum, afgreiðslugjald
Í áskrift er veittur 100% afsláttur af gengismun. Afsláttur af gengismun vegna kaupa á sjóðum í Netbanka einstaklinga, 25%
100kr.
15.2 Kaup- og söluþóknanir verðbréfa
15.2.1 Hlutabréf
Samkvæmt gjaldeyrisreglum Seðlabanka Íslands er nýfjárfesting í erlendum verðbréfum óheimil
15.2.1.1 Viðskipti á skráðum markaði
15.2.1.1.1Ísland (Lágmark 3.000 kr.)1%
15.2.1.1.2Ísland, viðskipti í netbanka einstaklinga (Lágmark 1.950 kr.)0,75%
15.2.1.1.3Bandaríkin (Lágmark USD 100,00)1%
15.2.1.1.4Bandaríkin - Penny Stocks, hlutabréf undir einum USD á hlut (Lágmark USD 100,00)0,02USD
15.2.1.1.5Bretland (Lágmark GBP 75,00)1%
15.2.1.1.6+"stamp duty" við kaup í GBP0,5%
15.2.1.1.7Önnur lönd (Lágmark 10.000 kr.)1%
15.2.1.2 Viðskipti á óskráðum markaði
15.2.1.2.1Ísland (Lágmark 3.000 kr.)1,5%
15.2.1.2.2Bandaríkin (Lágmark USD 100,00)1,5%
15.2.1.2.3Bretland (Lágmark GBP 75,00)1,5%
15.2.1.2.4+ "stamp duty" við kaup í GBP0,5%
15.2.1.2.5Önnur lönd (Lágmark 10.000 kr.)1,5%
15.2.2 Skuldabréf
15.2.2.1Íbúðabréf, húsbréf og spariskírteini ríkissjóðs (Lágmark 3.000 kr.)0,4%
15.2.2.2Ríkisvíxlar, ríkisbréf, bankabréf og bankavíxlar (Lágmark 3.000 kr.)0,4%
15.2.2.3Önnur stöðluð markaðsbréf0,75%
15.3 Eignastýring
15.3.1 Eignastýring einstaklinga - Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf
15.3.1.1Ráðgjafasöfn, umsýsluþóknun á ári (Lágmark 60.000 kr.)0,6%
15.3.1.2Kaup- og söluþóknun í skuldabréfaviðskiptum á kauphöll0,3%
15.3.1.3Kaup- og söluþóknun í hlutabréfaviðskiptum á kauphöll0,7%
15.3.1.4Afsláttur af upphafsgjaldi sjóða50%
15.3.1.5Afsláttur af vörslugjaldi100%
15.3.2 Eignastýring einstaklinga - Einkabankaþjónusta
15.3.2.1 Umsýsluþóknun á ári, breytileg eftir stærð safns (Lágmark 150.000 kr.)
15.3.2.1.1Lágmarks prósenta0,2%
15.3.2.1.2Hámarks prósenta0,6%
15.3.2.2Kaup- og söluþóknun í skuldabréfaviðskiptum á kauphöll0,25%
15.3.2.3Kaup- og söluþóknun í hlutabréfaviðskiptum á kauphöll0,5%
15.3.2.4Afsláttur af upphafsgjaldi sjóða50%
15.3.2.5Afsláttur af vörslugjaldi100%
15.3.3 Eignastýring fag- og stofnanafjárfesta
15.3.3.1 Umsýsluþóknun á ári, breytileg eftir stærð safns (Lágmark 150.000 kr.)
15.3.3.1.1Lágmarks prósenta0,2%
15.3.3.1.2Hámarks prósenta0,6%
15.3.3.2Kaup- og söluþóknun í skuldabréfaviðskiptum á kauphöll0,25%
15.3.3.3Kaup- og söluþóknun í hlutabréfaviðskiptum á kauphöll0,5%
15.3.3.4Afsláttur af upphafsgjaldi sjóða50%
15.3.3.5Afsláttur af vörslugjaldi100%
15.4 Almenn gjöld
15.4.1 Lífeyrisþjónusta
15.4.1.1Íslenski lífeyrissjóðurinn, umsýsluþóknun á ári0,42%
15.4.1.2 Íslenski lífeyrissjóðurinn, árangurstengd þóknun
Árangurstengd þóknun reiknast sem 20% af þeim umfram árangri sem næst umfram fyrirfram skilgreint viðmið.
15.4.1.2.1Árangurstengd þóknun - lágmark0%
15.4.1.2.2Árangurstengd þóknun - hámark0,15%
15.4.1.3Umsýsluþóknun Lífeyrisbókar Landsbankans0%
15.4.1.4Umsýsluþóknun Fjárvörslureiknings Landsbankans0,3%
15.4.1.5Flutningur lífeyrissparnaðar til annars vörsluaðila
Enginn kostnaður er vegna flutnings innan Landsbankasamstæðunnar
1%
15.4.1.6Lágmark6.000kr.
15.4.2 Afgreiðslugjöld
Afgreiðslugjöld vegna viðskipta í öðrum myntum en íslenskum krónum eru innheimt í þeirri mynt sem viðskiptin eiga sér stað og fer fjárhæð þeirra í mynt eftir gengi viðkomandi myntar gagnvart íslenskri krónu í upphafi hvers mánaðar
15.4.2.1Afgreiðslugjald á verðbréfaviðskipti í íslenskum krónum300kr.
15.4.2.2Afgreiðslugjald vegna kaupa/sölu á sjóðum Landsbankans í netbanka einstaklinga150kr.
15.4.2.3Afgreiðslugjald vegna verðbréfaviðskipta í USD/GBP/EUR1.500kr.
15.4.2.4Afgreiðslugjald vegna Norrænna verðbréfaviðskipta1.500kr.
15.4.2.5Afgreiðslugjald vegna erlendra sjóðaviðskipta1.500kr.
15.4.3 Vörsluþóknun
Vörsluþóknun er reiknuð mánaðarlega og skuldfærð einu sinni á ári - í janúar fyrir undangengið ár. Engin vörsluþóknun reiknast á sjóði Landsbankans
15.4.3.1Afurðir bankans0%
15.4.3.2Íslensk verðbréf og sjóðir0,025%
15.4.3.3Norræn verðbréf, önnur en norsk0,035%
15.4.3.4Norsk verðbréf0,035%
15.4.3.5Evrópsk verðbréf0,055%
15.4.3.6Aðrir markaðir0,025%
15.4.3.7Lágmarksþóknun,einstaklingar2.700kr.
15.4.3.8Lágmarksþóknun, lögaðilar4.500kr.
15.4.4 Önnur gjöld
15.4.4.1Framsal verðbréfa475kr.
15.4.4.2Handveðssetning pr. kennitölu700kr.
15.4.4.3Afhending verðbréfa700kr.
15.4.4.4Opnun dánarbúa hjá Verðbréfaskráningu1.900kr.
15.4.4.5Greiðslur rafbréfa300kr.
15.4.4.6Afhending erlendra bréfa úr vörslu800kr.
15.4.4.7Fyrirtækjaaðgerðir (arðgreiðslur og fleira)300kr.
16 Ýmis önnur þjónusta
16.1Póstsendingar á kvittunum eða öðrum skjölum í almennum pósti eða tölvupósti150kr.
16.2Viðskiptayfirlit250kr.
16.3 Heildaryfirlit vegna ársuppgjörs fyrirtækja
16.3.11-2 félög2.500kr.
16.3.23-4 félög5.000kr.
16.3.35 eða fleiri7.500kr.
16.4Skuldbindingayfirlit per aðila (lánayfirlit)1.350kr.
16.5Yfirlýsing um fjármál einstaklings, lánsloforð og þess háttar1.200kr.
16.6Uppfletting í hlutafélagaskrá (Creditinfo) 500kr.
16.7 Gíróþjónusta
16.7.1Greiðslugjald, fyrir hvern greiddan gíróseðil (A, B og BB gíró)95kr.
16.7.2C-gíróseðill (seðil- og greiðslugjald)120kr.
16.7.3Endurgreiðsla á skemmdum C gíróseðlum, söluverð að frádregnum 15 kr.
16.8 Fyrir vinnu sem ekki er greitt fyrir á annan hátt, endurgjald á klukkustund
Fyrir flóknari sérfræðivinnu er samið sérstaklega
16.8.1Útseld vinna7.500kr.
16.8.2Lágmarksgjald4.000kr.
16.9Viðtaka geymslufjár (Depositum)15.000kr.
16.10 Umsýsla og útvegun kennitölu vegna nýstofnunar viðskipta erlendra aðila
16.10.1Umsýsla vegna nýstofnunar viðskipta erlendra lögaðila, staðsettir erlendis (umsókn um kt., áreiðanleikakönnun o.fl.) Innifalið gjald vegna nýrrar kennitölu hjá Þjóðskrá25.000kr.
16.10.2Umsýsla vegna nýstofnunar viðskipta erlendra ríkisborgara/einstaklinga, búsettir erlendis (umsókn um kt., áreiðanleikakönnun o.fl.)20.000kr.
16.10.3Umsýsla vegna umsóknar um kennitölu við nýstofnun viðskipta erlendra ríkisborgara / einstaklinga, staddir á Íslandi3.750kr.
16.11Skráning beingreiðslusamninga fyrir kröfuhafa300kr.
16.12 Upplýsingaleit
16.12.1Upplýsingaleit; leit að færsluskjali eða eldri gögnum og ljósritun, hver færsla400kr.
16.12.2Hraðafgreiðsla500kr.
16.12.3Ef um er að ræða tímafreka leit, er greitt m.v. útselda vinnu
16.14 Næturhólf
16.14.1Stofngjald fyrir tösku3.000kr.
16.15 Gjaldeyrisútboð Seðlabankans
16.15.1Ríkisbréfaleið, seldar EUR fyrir ISK
Lágmarksupphæð í útboði EUR 10.000, í samræmi við skilmála Seðlabanka Íslands.
0,3%
16.15.1.1Lágmark20.000kr.
16.15.2Fjárfestingarleið, seldar EUR fyrir ISK
Lágmarksupphæð í útboði EUR 50.000, í samræmi við skilmála Seðlabanka Íslands. Sækja þarf um þátttöku í fjárfestingarleið þremur vikum fyrir auglýstan útboðsdag.
0,5%
16.15.2.1Lágmark200.000kr.
16.15.3Seldar ISK fyrir EUR (þóknun, nema um annað sé samið)
Lágmarksupphæð í útboði ISK 100.000.000, í samræmi við skilmála Seðlabanka Íslands.
0,5%

Nýjasta verðskrá í prentvænni útgáfu

Verðskrá Landsbankans  - Gildir frá 2. ágúst 2014

Verðskrá Landsbankans er birt með fyrirvara um innsláttarvillur og eru ákvæði hennar breytanleg án fyrirvara.


Verðskrá vegna Western Union í prentvænni útgáfu

Verðskrá Western Union - Gildir frá 20. október 2011