Áður en þú byrjar að eiga verðbréfaviðskipti þarft þú að gera samning um fjárfestingarþjónustu og veita upplýsingar um þekkingu og reynslu á verðbréfaviðskiptum. Það er gert á einfaldan hátt í netbankanum eða appinu.
Fyrirtæki og ófjárráða einstaklingar gera samning með því að hafa samband við Verðbréfa og lífeyrisþjónustu bankans í síma 410 4040 eða senda okkur línu á vl@landsbankinn.is.