Upplýsingagjöf

Stjórnskipulag bankans skal vera nægjanlega gagnsætt gagnvart hluthöfum, innstæðueigendum, öðrum hagsmunaaðilum og markaðsaðilum.

Upplýsingar um stjórnarhætti

Stjórnarháttayfirlýsing

Landsbankinn birtir árlega yfirlýsingu um stjórnarhætti Landsbankans í sérstökum kafla í ársskýrslu Landsbankans. Skal ársskýrslan vera aðgengileg á vefsíðu bankans.