Spurt og svarað

Spurt og svarað um meðhöndlum persónuupplýsinga

  • Hvað eru persónuupplýsingar?
  • Hvað er vinnsla persónuupplýsinga?
  • Hvernig notar bankinn persónuupplýsingarnar mínar?
  • Hvernig verndar bankinn persónuupplýsingar?
  • Hvernig er það til hagræðis fyrir mig að bankinn safni um mig persónuupplýsingum?
  • Þarf ég að gera eitthvað?
  • Hefur bankinn tilnefnt persónuverndarfulltrúa?

Hafðu samband

Hafir þú fyrirspurn, ábendingu eða kvörtun er varðar vinnslu persónuupplýsinga getur þú sent tölvupóst til persónuverndarfulltrúa bankans á netfangið personuvernd@landsbankinn.is eða hringt í síma 410 4000.

Umfjöllun á Umræðunni

Á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu Landsbankans, má finna fróðlegar greinar um persónuvernd og þær breytingar sem ný löggjöf hefur í för með sér.

19. júlí 2019
FaceApp getur gert hvað sem er við myndirnar þínar

28. janúar 2019
Einstaklingar vaktaðir hverja einustu sekúndu

25. maí 2018
Ný persónuverndarlöggjöf í ríkjum Evrópusambandsins

28. september 2017
Veistu hvaða upplýsingum Tinder - og önnur öpp - safna um þig?

7. september 2017
Mun strangari löggjöf um persónuvernd