Samfélagsmiðlar

Landsbankinn á samfélagsmiðlum

Samfélagsmiðlar bankans

Landsbankinn nýtir samfélagsmiðla til að auðvelda viðskiptavinum og öðrum áhugasömum að eiga í beinum samsktipum við bankann. Einnig er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum og upplýsingum sem bankinn vill koma á framfæri. Landsbankinn er á Facebook, Twitter, YouTube og LinkedIn.