Vöxtur í leit að jafnvægi

Ferðaþjónusturáðstefna Landsbankans 2017

Vinsamlegast leiðréttið eftirfarandi

  Villa

  Skráning

  Landsbankinn stendur fyrir opinni ráðstefnu um málefni ferðaþjónustu á Íslandi þriðjudaginn 26. september 2017 í Silfurbergi Hörpu.

  Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8.00 og ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 8.30.

  Dagskrá

  Vatnaskil eða vaxtarverkir?
  Dr. Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.

  Ferðaþjónustan er komin til að vera
  Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum.

  Þróun og tækifæri ferðaþjónustunnar á Asíumarkaði
  Ársæll Harðarson, forstöðumaður hjá Icelandair og formaður stjórnar Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins.

  Framtíð ferðaþjónustu á Íslandi: Að finna vextinum farveg
  Anita Mendiratta sérfræðingur í ferðaþjónustu og sérstakur ráðgjafi aðalritara Ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna.

  Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, stýrir fundi.

  Pallborðsumræður um framtíðarhorfur ferðaþjónustu og flugrekstrar á Íslandi:

  • Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
  • Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia
  • Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air.

  Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans, stýrir umræðum.