Morgunfundur Háskólasjóðs Eimskipafélagsins
Morgunfundur
Háskólasjóðs Eimskipafélagsins
Morgunfundur Háskólasjóðs Eimskipafélagsins verður haldinn í Landsbankanum Reykjastræti 6, þann 5. desember kl. 9.00.
Skráningu er lokið.
Dagskrá
- Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, opnar fundinn.
- Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, flytur stutt ávarp.
- Adam Janusz Switala, Menntavísindasviði: Supporting Polish Immigrant Families with Young Children in Iceland Through Family Musicking.
- Sóllilja Bjarnadóttir, Félagsvísindasviði: Societal and Climate Change? Public Attitudes Towards Climate Policies and Just Transition.
- Aysan Safavi, Verkfræði- og náttúruvísindasviði: Bio-waste gasification as an alternative to landfilling – reducing GHG emissions and producing heat & power.
Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 8.30 og lýkur fundi kl. 10.15.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.