Hinsegin dagar

Landsbankinn styður réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi og hefur um margra ára skeið verið stoltur bakhjarl Hinsegin daga og Gay Pride.

Landsbankinn styður Hinsegin daga

Landsbankinn styður réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi og hefur verið stoltur bakhjarl Hinsegin daga í Reykjavík um árabil. Árið 2017 var samstarf Landsbankans og Hinsegin daga eflt enn frekar með nýjum Gleðigöngupotti. Markmiðið með pottinum er að styðja einstaklinga og smærri hópa við undirbúning og framkvæmd atriða í Gleðigöngunni og þannig auðvelda þátttöku í Hinsegin dögum.

Vefur Hinsegin daga