Fréttir

Samfélagsmál - 17. október 2017 13:23

„Ábyrgar fjárfestingar eru arðbærari“

Í nýrri grein á Umræðu Landsbankans fjallar Gil Friend, einn helsti sérfræðingur heims í innleiðingu samfélagsábyrgðar, um ábyrgar fjárfestingar og afhverju þær skipta máli. „Með því að huga umhverfismálum, jafnréttismálum, stjórnarháttum og öðrum félagslegum þáttum geta fyrirtæki náð fram arðbærari fjárfestingum,“.


Nánar

Samfélagsmál - 06. júlí 2017 10:22

Landsbankinn veitir fimm milljónir króna í umhverfisstyrki

Fimmtán verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans miðvikudaginn 6. júlí sl. Fimm verkefni fengu 500 þúsund krónur hvert og tíu verkefni 250 þúsund krónur hvert, samtals fimm milljónir króna. Þetta var í sjöunda sinn sem Landsbankinn veitir umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans en í ár bárust um 70 umsóknir.


Nánar