Fréttir

Samfélagsmál - 06. júlí 2017 10:22

Landsbankinn veitir fimm milljónir króna í umhverfisstyrki

Fimmtán verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans miðvikudaginn 6. júlí sl. Fimm verkefni fengu 500 þúsund krónur hvert og tíu verkefni 250 þúsund krónur hvert, samtals fimm milljónir króna. Þetta var í sjöunda sinn sem Landsbankinn veitir umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans en í ár bárust um 70 umsóknir.


Nánar

Landsbankinn - 09. desember 2016 13:11

Landsbankinn veitir 15 milljónir króna í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð 15 milljónum króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans fimmtudaginn 8. desember sl. Alls hlutu 32 verkefni styrki að þessu sinni. Verkefnin sem hlutu styrki eru afar fjölbreytt og gagnast fólki á öllum aldri og víða um land.


Nánar