Einblöðungar

Landsbréf – Öndvegisbréf

Fyrir hverja?

Landsbréf – Öndvegisbréf er góður kostur fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt í úrvali skráðra og óskráðra íslenskra hlutabréfa og njóta áhættudreifingar um leið. Kaup í Öndvegisbréfum er langtímafjárfesting þar sem búast má við umtalsverðum sveiflum í ávöxtun sjóðsins til skemmri tíma.

Fjárfestingarstefna

Sjóðurinn fjárfestir að lágmarki 50% eigna sinna í íslenskum hlutabréfum sem skráð eru í kauphöllinni Nasdaq Iceland og á hlutabréfamarkaðnum First North. Sjóðnum er heimilt að fjárfesta að hámarki 50% eigna sinna í íslenskum hlutabréfum sem skráð eru erlendis. Heimild er til fjárfestinga í óskráðum íslenskum hlutabréfum, allt að 40%. Sjóðurinn fjárfestir í öðrum hlutabréfasjóðum,þ.á.m. fagfjárfestasjóðum, allt að 20%.

Gengisþróun

Lægst: 16,41 Hæst: 21,36 Upphaf: 20,56 Endir: 18,43

Eignasamsetning

Eignaflokkar 1.7.2020 Lágmark Hámark
Hlutabréf skráð í Nasdaq Iceland og First North 58,8% 50% 100%
Óskráð íslensk hlutabréf 21,0% 0% 40%
Hlutdeildarskírteini í fagfjárfestasjóðum 8,2% 0% 20%
Hlutdeildarskírteini í verðbréfasjóðum sem fjárfesta í hlutabréfum 5,4% 0% 20%
Íslensk hlutabréf skráð í erlenda kauphöll 5,2% 0% 50%
Reiðufé 1,3% 0% 10%
Önnur verðbréf 0,1% 0% 10%
Afleiður 0,0% 0% 20%
Innlán 0,0% 0% 30%
Hlutdeildarskírteini í fjárfestingarsjóðum sem fjárfesta í hlutabréfum 0,0% 0% 20%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður (Non -UCITS), starfræktur í samræmi við lög nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir en verðbréfasjóðir samkvæmt lögunum. Sjóðurinn er rekinn af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi á Íslandi og heyrir undir eftirlit Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Landsbankinn hf. er vörsluaðili sjóðsins. Upplýsingar varðandi skattlagningu má nálgast í skjalinu Skattamál. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, s.s. ógreiddri umsýslu, þóknunum og öðrum gjöldum.

Flokkar
Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
LABRPEF IR IS0000022606 5.000 ISK 1,75%

Kynntu þér málið

Næstu skref ...

Kaupa í sjóði

Lykilupplýsingar

Skoða upplýsingablað

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 3.7.2020

Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Frá áramótum -10,05% -
Síðasta mánuð 0,30% -
Síðustu 2 mán. 6,18% -
Síðustu 3 mán. 8,31% -
Síðustu 6 mán. -10,61% -
Síðasta 1 ár -8,02% -8,02%
Síðustu 2 ár -1,06% -0,53%
Síðustu 3 ár -2,13% -0,71%
Síðustu 4 ár -14,37% -3,80%
Síðustu 5 ár 2,01% 0,40%

Upplýsingar

Kennitala 431212-9430
Tegund Hlutabréfasjóður
Sjóðsform Fjárfestingarsjóður (Non-UCITS)
Stofndagur 22. nóvember 2012
Lögheimili Ísland
Stærð 1.854,1 m. ISK
Grunnmynt ISK
Sjóðsstjórn Halldór Kristinsson Egill D. Brynjólfsson
Afgreiðslutími 09:30 - 14:30 GMT
Uppgjörstími kaupa 2 bankadagar
Uppgjörstími sölu 2 bankadagar
Gjald við kaup 2%
Afgreiðslugjald 450 ISK
Áskriftarmöguleiki
Afsl. á gengismun í áskrift 100%

Fylgiskjöl

Hafðu samband við Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf
Nafn Netfang Símanúmer
Anthony Karl Gregory Anthony.K.Gregory@landsbankinn.is 410 7586 
Friðbert G. Gunnarsson Fridbert.G.Gunnarsson@landsbankinn.is 410 7166
Gústav Gústavsson Gustav.Gustavsson@landsbankinn.is 410 6221
Jóhanna M. Jónsdóttir Johanna.M.Jonsdottir@landsbankinn.is 410 7169
Marteinn Kristjánsson Marteinn.Kristjansson@landsbankinn.is 410 7109
Þórdís Erla Magnúsdóttir Thordis.E.Magnusdottir@landsbankinn.is 410 7163