Einblöðungar

Landsbréf – Global Equity Fund

Fyrir hverja?

Landsbréf – Global Equity Fund er góður kostur fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt í úrvali erlendra verðbréfasjóða, kauphallarsjóða og skráðra erlendra hlutabréfa og njóta áhættudreifingar um leið. Kaup í Global Equity Fund er langtímafjárfesting þar sem búast má við umtalsverðum sveiflum í ávöxtun sjóðsins til skemmri tíma. Fjárfestingunni fylgir gjaldmiðlaáhætta þar sem eignir sjóðsins eru í erlendum gjaldmiðlum.

Fjárfestingarstefna

Sjóðurinn byggir á hugmyndafræði sjóðasjóða og fjárfestir í alþjóðlegum verðbréfasjóðum, kauphallarsjóðum og stökum hlutabréfum.

Gengisþróun

Lægst: 2.244,84 Hæst: 2.549,88 Upphaf: 2.248,94 Endir: 2.514,29

Eignasamsetning

Eignaflokkar 1.9.2019 Lágmark Hámark
Stakir verðbréfasjóðir og kauphallarsjóðir 97,1% 70% 100%
Reiðufé 2,8% 0% 10%
Skráð verðbréf 0,1% 0% 30%
Óskráð verðbréf 0,0% 0% 10%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er verðbréfasjóður (UCITS), starfræktur í samræmi við lög nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Sjóðurinn er rekinn af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi á Íslandi og heyrir undir eftirlit Fjármálaeftirlitsins. Landsbankinn hf. er vörsluaðili sjóðsins. Upplýsingar varðandi skattlagningu má nálgast í skjalinu Skattamál. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, svo sem ógreiddri umsýslu, þóknunum og öðrum gjöldum.

Flokkar
Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
LAISGEF IR IS0000012094 5.000 ISK 1,50%

Kynntu þér málið

Næstu skref ...

Kaupa í sjóði

Lykilupplýsingar

Skoða upplýsingablað

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 13.9.2019

Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Frá áramótum 29,16% -
Síðasta mánuð 4,03% -
Síðustu 2 mán. -1,24% -
Síðustu 3 mán. 2,51% -
Síðustu 6 mán. 11,00% -
Síðasta 1 ár 15,17% 15,17%
Síðustu 2 ár 34,25% 15,87%
Síðustu 3 ár 44,47% 13,05%
Síðustu 4 ár 34,34% 7,66%
Síðustu 5 ár 35,42% 6,25%

Upplýsingar

Kennitala 600390-9619
Tegund Blandaður sjóður
Sjóðsform Verðbréfasjóður (UCITS)
Stofndagur 1. desember 2003
Lögheimili Ísland
Stærð 2.727,7 m. ISK
Grunnmynt ISK
Sjóðsstjórn Halldór Kristinsson Egill D. Brynjólfsson
Afgreiðslutími 09:30 - 14:30 GMT
Uppgjörstími kaupa 3 bankadagar
Uppgjörstími sölu 3 bankadagar
Gjald við kaup 2%
Afgreiðslugjald 450 ISK
Áskriftarmöguleiki
Afsl. á gengismun í áskrift 100%

Fylgiskjöl

Hafðu samband við Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf
Nafn Netfang Símanúmer
Anthony Karl Gregory Anthony.K.Gregory@landsbankinn.is 410 7586 
Friðbert G. Gunnarsson Fridbert.G.Gunnarsson@landsbankinn.is 410 7166
Gústav Gústavsson Gustav.Gustavsson@landsbankinn.is 410 6221
Jóhanna M. Jónsdóttir Johanna.M.Jonsdottir@landsbankinn.is 410 7169
Marteinn Kristjánsson Marteinn.Kristjansson@landsbankinn.is 410 7109
Þórdís Erla Magnúsdóttir Thordis.E.Magnusdottir@landsbankinn.is 410 7163