Fréttir

mánudagur, 8. janúar 2018, 06:32

Síminn hf.

Síminn hf. Breyting á stjórn

Sigríður Hrólfsdóttir, stjórnarformaður Símans, er látin. Sigríður var ásamt
fjölskyldu sinni stödd erlendis í fríi þegar hún varð bráðkvödd. 

Sigríður hefur setið í stjórn Símans frá júlí 2013 og verið stjórnarformaður
félagsins frá sama tíma. 

Starfsfólk og stjórn Símans eru harmi slegin yfir þessu óvænta fráfalli og
votta fjölskyldu Sigríðar innilega samúð. Við erum afar þakklát fyrir
ósérhlífið framlag Sigríðar til félagsins á undanförnum árum. 

Bertrand B. Kan er varaformaður stjórnar Símans.

Nánari upplýsingar veitir Orri Hauksson, forstjóri Símans hf., s. 550-6003
(orri@siminn.is)

Til baka

Fréttir úr Kauphöll


Reglur um verðbréfaviðskipti

Fyrirvarar um verðbréfaviðskipti

Viðskipti með verðbréf í netbanka einstaklinga

Viðskipti með verðbréf í netbanka fyrirtækja