Fréttir

föstudagur, 5. janúar 2018, 16:16

Íbúðalánasjóður

Breytingar á stjórn Íbúðalánasjóðs.

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Ástu Björg Pálmadóttur í stjórn
Íbúðalánasjóðs í stað Ingibjargar Ólafar Vilhjálmsdóttur fyrrum formanns
stjórnar sem baðst lausnar úr stjórn í mars s.l.  Ásta Björg hefur viðtæka
reynslu af sveitarstjórnunarmálum og stjórnun. 

Ráðherra hefur jafnframt skipað Hauk Ingibergsson sem formann stjórnar
Íbúðalánasjóðs, en Haukur hefur verið í stjórn sjóðsins síðastliðin 5 ár.

Til baka

Fréttir úr Kauphöll


Reglur um verðbréfaviðskipti

Fyrirvarar um verðbréfaviðskipti

Viðskipti með verðbréf í netbanka einstaklinga

Viðskipti með verðbréf í netbanka fyrirtækja