Fréttir

mánudagur, 13. nóvember 2017, 15:41

Eimskipafélag Íslands hf.

Eimskip birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2017

Kynningarfundur 22. nóvember 2017

Eimskipafélag Íslands hf. birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2017 eftir lokun
markaða þriðjudaginn 21. nóvember 2017. 

Eimskip býður fjárfestum og markaðsaðilum til fundar þar sem Gylfi Sigfússon
forstjóri og Hilmar Pétur Valgarðsson, framkvæmdastjóri fjármála- og
rekstrarsviðs, munu kynna uppgjör þriðja ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða
ársins 2017. 

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 22. nóvember 2017 í höfuðstöðvum
félagsins að Korngörðum 2 í Reykjavík og hefst kl. 8:30. Boðið verður upp á
morgunverð frá kl. 8:15. 

Uppgjörsgögn og upptöku af fundinum verður hægt að nálgast eftir fundinn á
fjárfestasíðu Eimskips, www.eimskip.is/investors.

Til baka

Fréttir úr Kauphöll


Reglur um verðbréfaviðskipti

Fyrirvarar um verðbréfaviðskipti

Viðskipti með verðbréf í netbanka einstaklinga

Viðskipti með verðbréf í netbanka fyrirtækja