Spila

GDRN

Hver ert þú?

GDRN söng hástöfum sem barn en hætti því svo snarlega þegar hún varð sannfærð um að hún væri hræðileg og snéri sér að fiðlunni. Fyrir nokkrum árum kallaði söngurinn á hana aftur. Hugmyndir að lögum koma oft til hennar í formi setninga sem hún skrifar niður í skilaboð til sjálfrar sín á Facebook. Tónlistin veitir henni útrás fyrir tilfinningalega orku, sama hvort þessi orka er gleði eða leiði, og GDRN leyfir áhrifunum að koma til sín úr öllum áttum.

Þú getur fylgst með GDRN á Facebook og Instagram.

Spila

GDRN

Hlið við hlið

(Friðrik Dór „cover“)

„Allt Facebook Chat-ið við sjálfa mig eru pínku litlar hugmyndir að textum.“