Spila

Between Mountains

Harmónikkulagið

Hljómsveitin Between Mountains kemur frá Dýrafirði og Súgandafirði. Þær Katla Vigdís og Ásrós Helga spiluðu eigið efni í fyrsta skipti þegar þær tóku þátt í Músíktilraunum árið 2017 — og unnu keppnina. Þeirra sérstaða er að vera að vestan og lögin verða oftar en ekki til í heimahögunum, þegar þær fá frið til að setjast einar við píanóið að kvöldi dags.

Þú getur fylgst með Between Mountains á Facebook og Instagram.

Spila

Between Mountains

Lost in Space

„Tónlistin er best þegar maður veit aldrei hvað kemur næst.“