Spila

East of My Youth

Mother

East of My Youth er vísun í bítskáldið Jack Kerouac sem sagðist í frægustu bók sinni, On the Road, vera kominn hálfa leið yfir Bandaríkin; austan við æsku sína en vestan við framtíðina. Þannig leið leikkonunni Thelmu Marín og tónskáldinu Herdísi þegar þær stofnuðu hljómsveitina 25 ára gamlar á öldurhúsi í Berlín. Lögin fjalla oftar en ekki um augnablikin þegar innblæstrinum lýstur niður óforvarandis.

Þú getur fylgst með East of My Youth á Facebook, Twitter, YouTube, Soundcloud og Spotify.

Spila

East of My Youth

Words

„Við höfum sama tónlistarsmekk og sama fatasmekk og deilum oft mat. Við erum orðnar svolítið eins og gömul hjón.“