Spila

Auður

3D

Auður tók upp kvenmannsnafn til að votta öllum þeim konum virðingu sína sem hafa tekið upp karlmannsnafn í gegnum tíðina. Hann frelsaðist til raftónlistar þegar hann sá James Blake á tónleikum í Hörpu. Þótt hann hafi ekki sent frá sér mörg lög, efast enginn um hæfileika hans enda hefur hann nú þegar skrifað undir stóra samninga og komið fram beggja vegna Atlantshafsins.

Þú getur fylgst með Auði á Facebook, Twitter, Instagram, Soundcloud og Spotify.

Spila

Auður

Another One

„Ég er mjög vandvirkur og með hálfgerða fullkomnunaráráttu.“