Spila

dj. flugvél og geimskip

Jarðætan

dj. flugvél og geimskip kallaði sig „dj“ því það fylgdi því minni ábyrgð að vera plötusnúður en að vera tónlistarmaður. Þannig gat hún spilað sín eigin lög milli þess sem hljómsveitir tróðu upp í Norðurkjallara MH án þess að nokkur vissi að hún hefði samið þau. Hún þótti skrítin til að byrja með en eftir því sem fleiri hafa sperrt eyrun hafa þeir áttað sig á því að hér er einfaldlega framsækinn tónlistarmaður á ferð.

Þú getur fylgst með dj. flugvél og geimskip á Facebook, Twitter, Instagram, YouTube og Soundcloud

Spila

dj. flugvél og geimskip

Wolksvagon

„Ef maður heldur nógu lengi áfram þá fattar fólk að maður er ekkert að grínast — ég er bara tónlistarmaður.“