Spila

Axel Flóvent

Dancers

Axel Flóvent hafði aldrei neinn sérstakan áhuga á því að læra lög sem voru til heldur fór strax að semja sína eigin tónlist eftir að hann eignaðist sinn fyrsta gítar þegar hann var tíu ára. Hann hefur ekki hætt síðan. Þrátt fyrir ungan aldur er Axel þroskaður tónlistarmaður sem sækir innblástur í alla litlu harmleikina sem hann sér í kringum sig á hverjum degi.

Þú getur fylgst með Axel Flóvent á Facebook, Twitter og Soundcloud.

Spila

Axel Flóvent

Fireworks

„Mér finnst ótrúlega spennandi þegar hugmyndin er glæný og ég hef endalausa möguleika til að breyta henni og þróa hana.“